Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1927, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1927, Blaðsíða 3
Reykjavík — Janúar 1927. 1. blað. XXVIII. árg. O o \ r r 7 oo, v;avshvoto Rís í austri ársins fyrsti dagur; aftur röðull liiminfagur gullnum roða reifar jökulbrá. Islandssynir! Sofið lengur eigi! Sjáið, ljóma’ af björtum frelsisdegi leggur yfir land og breiðan sjá! Vakna, vakna, íslands kynslóð unga, endurrís og megingjarðir herð! Vakna, burt með deyfðarmók og drunga, drag úr slíðrum andans sverð! Lengur eigi Islands synir standa eins og fyr með stælta branda, spentan boga, bláan hjálm og skjöld. Lcngur eigi atgeir Gunnars syngur, enginn heyrist glamra brynjuhringur, nú er komin önnur tíð og öld. Framar skal ei brandi með og liáli bvgðir eyða, lilaða saman val; vitrum orðum, andans sigurstáli ættlands heiður varinn skal. //. ni. ooWcsWooWcoWooWooWm

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.