Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1927, Blaðsíða 7

Æskan - 01.01.1927, Blaðsíða 7
Æ S K A N $£alli hrúlfa ®. Gamanmyndir, gerðar af Carl Rögind. 3. Nú skyldu þeir nota sér að Halli var svo vitlaus að skilja kústana þarna eftir alveg framan í þeim. Þeir gripu sinn kústinn hvor, en þeim brá illa við, þegar dósirnar fylgdu með, og hrópuðu á hjálp. 4. Þá kom Halli í ljós í glugganum fyr- ir innan og sagði: „Verði ykkur að góðu! Þetta er ljómandi falleg svört málning. Þið eruð prýðilegir útlits! Þið látið kannske kústana mína í friði hér eftir“. 1. Halli fekst við að mála að gamni sinu, en strákarnir, Pétur og Sófus, létu kústana hans aldrei í friði, er þeir sáu sér færi. Halli fann ráð lil að venja þá af því. 2. Hann batt snæri í málningardósirnar og festi svo kústana við hinn endann og lagði þá í opinn gluggann. Þegar strákarnir sáu kústana, hugsuðu þeir sér golt til glóðarinnar.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.