Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1927, Blaðsíða 1

Æskan - 01.02.1927, Blaðsíða 1
miWú XXVIII. árg. Reykjavík — Febrúar 1927. Gleraugun hans afa. (iMlislega þi/lt úr ensku). Til liimins upp hnnn afi fór, cn ekkert þar liann sér, því gleraugunum gJegmdi liann i glugganum hjá mér. Hann sér ei ncitt á hréf né bók, né blöðin, sem hann fær; liann fer i öfug fötin sín, svo fólkiff nppi hlær. I>ó bibliuna hafi hann, scm liæst í skápnum er, hann finmir ekki augun sín, og enga línu sér. A himnum stúlka engin er hjá afa lík og ég, sem finni stafinn fgrir hann °(J fylgi lit á veg. Hann afi sögur sagffi mér um svartan skógarbjörn, sem ætti fglgsni úti’ í skóg og æti stundum börn. Því birnir ætu óþekk börn, en ekki Nonna’ og mig, en þægu börnin þgrftu samt ci þeim aff vara sig. Ó, flgít ’ ér, mamma’, og færffu mig í fina kjólinn minn, þá verð ég eins og engilbarn, fcr upp í liimininn. Og reistu stóra stigann upp og stgð viff himininn, svo geng ég upp meff glcraugun, scm glegmdi’ lwnn afi minn. („Sólskin" ÍQIG).

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.