Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1927, Side 5

Æskan - 01.02.1927, Side 5
Æ S Iv A N 13 $£alli krúlfa 10. Gamanmyndir, gerðar af Carl Rögind. 1. Einu sinni fundu þeir upp á því, Pét- ur og Sófus, að taka vatnsslöngu og festa hana við vatnskranann, vefja hana svo saman í nokkra hringi, loka síðan vandlega fyrir hinn end- ann á henni og hleypa svo vatn- inu í hana. 2. Svo scttn þeir skjaldböku innan i hringinn og létu hausinn standa upp úr. Með þessu ætluðu þeir að hræða Halla, og þeim tókst það, því þegar hann gekk þar hjá, æpti hann yfir sig af hræðslu, því hann hclt að þetta væri svona stór naðra. 3. En svo tólc hann kjark í sig og náði sér í vopn og réðist á nöðruna og sagði: „Bíddu hægur, kunningi! Nú stúta ég' þér og sýni með því, að Halli er engin hleyða“. Strákarnir höfðu falið sig skaml frá og horfðn á að- farirnar. 4. Halli reiddi nú hátt til höggs og hjó slönguna í sundur, en þá spýttist vatnið úr henni í stríðum straumi, og svo einkennilega vildi til, að það lenti alt á Pétri og Sófusi, svo þeir fengu verðskuldað stevpibað, en Halla vár skemt.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.