Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1927, Blaðsíða 1

Æskan - 01.05.1927, Blaðsíða 1
XXVIII. árg. Reykjavík — Maí 1927. 5. blað. Lag: Ég vil elska mitt land. Ilcill þcr, sóllieimadísl með þér sumarið rís, til þín sótli mín þrá gegnum skammdegishríð. — Taktu’ í liendina’ á mér, því við hliðina’ á þér vil ég hoppa með söng i’it í gróindin við. Ég vil hlæja með þér, cf að hlærð þií með mér, ég vil hressa’ eins og þii lwerja vondaufa sál. Ég vil leika við þig, cf þti leikur við mig, ég vil læra þitt töfrandi framtiðarmál. G. Gcir. Heillaráð. HINU sinni var ung kona, sem kom til skriftaföður síns til þcss að játa yfirsjónir sínar. Hinn heilagi maður vissi, að könan var góð sál, sem engum vildi mein gera vís- vitandi, en hún hafði þann leiða á- vana, að eiga erfitt með að hafa taum- hald á tungu sinni, einkum þegar ná- grannar hennar bárust í tal. Þessum ávana ætlaði nú hinn heilagi maður að reyna að útrýma hjá henni. „Þú verður að gera yfirbót vegna tungu þinnar“, sagði hann milt en þó ásalcandi, ,,og farir þú að mínum ráð- um, þá er ég viss um að þér tekst að yfirvinná þessa tilhneiging þína“. „Segið mér, hvað ég á að gera og ég mun hlýða“, sagði konan reiðubúin. „Gaktu út á torgið og kauptu þar dauða hænu, far þú svo með liana út á þjóðveginn og reittu af henni alt fiðr- ið á leiðinni. Þegar þú ert húin að reita alt fiðrið af henni, þá skaltu koma til mín aftur“, sagði hinn heilagi skriftafaðir. Konunni þótti þetta mjög einkennileg og væg refsing, en hún gerði eins og fyrir hana var lagt og lcom svo aftur. „Þú hefir nú fullnægt fyrri bluta refsingarinnar", sagði hinn heilagi skriftafaðir, „en nú verður þú að full- nægja seinni hlutanum líka“. „Ég er fús til þess, faðir“, svaraði lconan. „Það er gott! Þá skaltu ganga sömu leið og þú áður fórst og tína allar fjaðrirnar upp aftur“. Konan horfði á hann undrunaraug- um og mælti: „Það er alveg ófram- kvæmanlcgt“.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.