Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1927, Blaðsíða 5

Æskan - 01.07.1927, Blaðsíða 5
ÆSK AN 53 ^fíalli KtúI^cl 19. Gamanmyndir, gerðar af Carl Rögind. 1. Einu sinni lagðis.t Halli fyrir úti á túni og sofnaði þar vært. Þá þótti strákunum Pétri og Sófusi gefast gott tælíifæri til þess að gera honum einhverja skráveifu. Býflugnabú all- stórt stóð á borði þar skanit frá. 4. Þeir höfðu ekki önnur ráð en fleygja sér í ána til þess að losna við flugna- varginn, en Halli skemti sér mæta vel við að horfa á aðfarirnar og sjá strákana skríða holdvota upp úr ánni, hvorn á eftir öðrum. 2. Strákarnir fundu upp á því að binda bandi um handlegginn á Halla og festa hinn endann um býflugnabúið, svo það færi um þegar Halli hreyfði sig. Hann teygði úr sér þegar hann vaknaði og flugnabúið fór um koll. 3. Þetta fór eins og strákarnir gerðu ráð fyrir. Þeir vissu, að býflugurnar mundu reiðast mjög, en þær réðust ekki á Halla, eins og þeir gerðu ráð fyrir, heldur á þá sjálfa og þeir flýðu í dauðans ofboði undan þeim.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.