Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1927, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1927, Blaðsíða 8
ÆSK AN 56 staöinn og Kristin ])reylt eftir i'eröina; er litin því haföi setið þarna alllengi, féll hún i draum- mók. — Henni virtist að hún væri alt í einu farin að hlaupa eftir veginum til ]>ess a'ð leitii að Hans. Það hlaut eittiivað að hafa orðið að honum. Angist liennar fyrir því varð meiri og meiri. Kristín ætlaði einmitt að fara að kalla á hjálp, þegar hún sá bifreið nálgast með svo mikiili ferð að hún varð að fara út af vegin- um til ]>ess að forða sér undan henni. Um lei'ð og bifrci'ðin kom á móts við hana, staðnæmdist liún skyndilega og bifreiðarstjórinn spurði i m'jög æstuin róin til vegar til næsta iæknis. „Svaraðu fljótt! Ég hefi ekið yfir dreng — liann liggur hérna inni i vagninum“. „Hvernig er hann í hátt?“ æpti Kristín nærri ]) vi. „Élg hefi ekkerl tekið eftir því, en iiann var með fullri rænu rétt áðan og ])á sagðist hann hafa verið að leita að systur sinni“. — Maðurinn var varla búinn að ljúka við setn- inguna, þegar Kristin var rokin upp á stig- ]>repið á bifreiðinni og gægðist inn um rúðuna. Samstundis rak liún upp óp og datt aftur yfir sig út af þrepinu. Sólin skein inn um gluggann og Ifans opn- aði skáladyrnar í sömu svifum og systir hans datt niður af stólnum sem hún sat á. Hann liljóp strax til liennar. „Hvað er að þér, Kristin?" sagði hann ótta- sleginn. Kristín leit i kring um sig, — svo stóð luin upp og vafði báðum örmurn um hálsinn á bróður sinum og sagði: „Ó, það var gott að ]>ú komst, Hans litli! Við skulum nú altaf vera góðir vinir héðan af, er ekki svo?“ Hans var mjög fús til ]>ess og frá þeim degi var samkomuiagið liið ákjósanlegasta. Ráðningar á dægradvöl í síðasla blaði. 1. Jóhann, Ólafur, Eiríkur, Sveinn. 2. H R Æ Ð A A S I K F A T K A N N A Helgi, Arnór, Nói, Narfi, 3. Ási (drengur), Ási (bær), ási (tré), ási (spil). 4. Heimskunnar — heims- kunnar. tiiiiiiiuiiiiiiimummmiiiunuj SMÆLKI. iiiiiiiimimiiiiiiiiimiiiiiiimnii I'rú L. (les i blaði): „Hugsaðu þér nú annað eins, Pétur! f livert skifti, sem ]>ú dregur and- ann, ])á deyr einhver einhversstaðar í heim- inum“. . Pétur: „Þetta getur vel verið satt, en það verður að hafa það; ég get ekki farið að liætta við að anda fyrir það, því þá dcy ég sjáífur". Lœknirinn: „Þér munið svo að láta þrjá dropa drjúpa í augun tvisvar á dag“ Sjúkl.: „Ég skal muna það. En á ég að gera þnð fyrir eða eftir máltíð?" ----o----- Kennarinn: „Efri flötur liandarinnar er nefndur liandarbak, en livað er þá neðri flöt- urinn nefndur, Hans litli?“ Uanx: „Handarmagi!“ A.: „Skelfingar flón er hann Pétur guii- smiður". IL: „Hvað liefir þú svo sem til marks um það?“ A.: „Ég bað hann að smíða fyrir mig trú- lofunarhring og grafa í liann: Frá A. til S., sem sé: Frá Andrési til Siguýar. En hvað held- urðu svo hann geri? Hann grefur í hann alt stafrófið frá A. til S.“ ----o---- Faðirinn blaðar í skrifbók sonar sins og gremst að sjá blekklessur um hana alla. „Hvernig geturðu atað skrifhókina ])ina svona út ineð blekklessum, drengur?" segir liann. „Það er mjög auðvelt“, svaraði drengurinn. „Það þarf ekki annað en dýfa pennanum nógu djúpt í blekbyttuna!“ ----o---- „Manstu eftir ]>ví, pabbi, að þú lofaðir incr 50 krónuin, ef ég stæðist prófið?“ „Já, það man ég, drengur minn“. „Það er ágætt, pabbi. Ég hefi sparað þér ]>au útgjöld!“ Barnabókin „Fanney" faest í Vestmannaeyj- um hjá Steini SigurÖssyni klæðskera. Útgefandi: Sigurjón Jónsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.