Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1927, Page 1

Æskan - 01.09.1927, Page 1
XXVIII. árg. Reykjavík — September 1927. 9. blað. ANN Siggi litli kom í heiminn i hjáleigu einni spölkorn frá sjó. Þar var hann búinn að vera alla liðna æfidaga; það var eklci nema stöku sinnum, sem hann hafði koxnið á aðra bæi; heimilið hans var svo gott, að enginn maður á jörðunni gat ósk- að sér annars betra. Þar áttu báðir bræður hans heima og allar systurnar lians fjórar saman. Þar voru þau pabbi hans og mamma. Þau áttu 2 lcýr og sauði, lömb og grís. Á sumrum spruttu bláber í hólunum rétt fyrir ofan bæinn, og þegar að hausti leið, þá voru gæsaber og vín- ber, epli og perur á boðstólum í ald- ingarðinum. Hnetur spruttu á hesli- runnunum og rósir í ldungurbreklc- unum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.