Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1927, Blaðsíða 4

Æskan - 01.09.1927, Blaðsíða 4
68 ÆSK AN Hann varð þá alt í einu svo leiður með sjálfum sér út af því, að alt ó- makið skyldi verða til einskis og ekk- ert yrði úr stöðulferðinni kvöldið það; hann komst ekki lengra. Það fór hroll- ur uin hann allan, þegar hann hugsaði út í þetta og hann varð altekinn af þreytu. Gráturinn ætlaði að spretla upp úr honum. Hann hrópaði á mömmu aft- ur og aftur, en enginn svaraði. Og nú var orðið svo niðdimt. af. Þau leituðu með skriðljósum langt fram á nótt. Og systkini Sigga litla grétu sig í svefn. Um morguninn fengu þau hjálp hjá óðaisbóndanum til að leita. Það var óvíst að vita, hvar leita skyldi. En trúlegast þótti, að hann hefði ætlað að fara einn síns liðs upp að stöðli. En þá var eftir að vita, hvaða götu hann hefði gengið. Það lá þá ekki annað fyrir en að fara lieybandsveginn og jafnvel lengra upp eftir. Gott var það samt að sauðirnir þeir arna voru hérna; hann var elcki aleinn á meðan. Og grindurnar voru á milli hans og þeirra. Hann lagðist nú niður í brekkuna. Hann fór að gráta, hann gat ekki var- ist því lengur, og svo grét hann og las eitthvað af þessu litla, sem hann kunni af kvöldbænunum sinum. Heima voru þau að leita alstaðar að Sigga. Og það var Ásu að kenna, hún hafið svo illar gætur á honum. Foreldr- ar hans leituðu undir öllum klettum, hvort hann kynni að hafa dottið fram En loks rakst stúlka á Sigga litla við færigrindurnar. Hann lá þar enn. Hann vaknaði hnerrandi. Svona kom þá Siggi litli aftur í leit- ina, með bein sín heil, sem betur fór. Þegar hann kom heim, talaði hann mest um undarlega húsið og sauðina, sem hann hitti um kvöldið. Ef hann var spurður eftir þetta, hvort hann vildi fara upp á stöðul, þá kvað hann altaf nei við því. „Það geri ég ekki aftur“, sagði hann.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.