Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1927, Blaðsíða 1

Æskan - 01.10.1927, Blaðsíða 1
XXVIII. árg. Reykjavík Október 1927. 10. blað. # ..;:: $ | „0, gerðu það ekki, pabbi!" g EIMILI Randvers stórkaupmanns var orðið mjög breytt. Hið glæsilega og reglu- sama heimili var orðið óþekkjanlegt. Það var ekki svo að skilja, að skrautið væri ekki hið sama og áður og alt var í sömu reglu, — en þó gátu allir séð, að einhvers var vant á heim- ilinu. Hún var horfin, sem altaf hafði borið með sér birtu og hlýju, hvar sem hún fór, hún sem átti hina mildu rödd og mjúku hönd, sem allir söknuðu svo átakanlega; — mamma' var horfin. Hvernig áttu þau að fara að því, að lifa lífinu áfram, þegar mamma var farin? Hver átti að strjúka lirukkui-nar burt af and- litinu á pabba, þegar kaup- sýsluáhyggjurnar lögðust "

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.