Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1927, Blaðsíða 5

Æskan - 01.11.1927, Blaðsíða 5
Æ S K A N 85 VeWiköttur. „Þarna sé ég rófu á rottu, sem ryður sér í holu inn, en ég í flýti skýzt að „skottu“ og skelli tönn í bakhlutinn. $ I alla nótt ég var á veiðum. en veiðin reyndist heldur treg, og loksins hér á heimaleiðum mín hepnin beið — og nú stekk ég!“ $ Kattavísuv. Kisa situr kyiiát inni, kampinn þvær og vör. Unir dável æfi sinni eftir veiðiför. Kisa er slungin, kann til veiða, klærnar felur skeið. — Lætur öngva söngva seiða sig frá góðri veið. Vill ei lifa’ á vatni og mysu; veiðir flepgan sumargest. Söngur ekki kitlar kisu, kann hún sínu mali bezt. $ Gott er að ntala’, er suntarsól situr á öllum leiðum. Betra yndi er um jól að una músaveiðum. Mýsnar undan ís og snjð inn í skjólið leita. Þá má fim og fengsæl kló flestar bráðir veita. 0

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.