Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1927, Blaðsíða 3

Æskan - 15.12.1927, Blaðsíða 3
zJæ5EFIR þú heyrt tíðindin? Veiztu, að við eigum von á mikils- vcrðri og kœrri heimsókn bráðum? Pað er ekki ókunnur gestur, heldur mjög kœr vinur, bezli vinurinn, sem við eigum. Pað er Jesús, sem kemur. Jú, þú veizt það nú sennilega, að hann kemur með jólin og jólin koma með hann. Hann heimsœkir okkur, mig og þig, og alla ástvini okkar, já, allan heiminn. — Pegar hann kom til jarðar vorrar eins og líiið mannsbarn, þá voru jólin fyrst, en síðan hafa jólin komið og farið mörgum sinnum. Hann gaf öllum ríkulegar gjafir, hann veitli oss blessun og gleði í svo ríkum mœli að við getum ekki lýst því. Hann vildi frelsa okkur og gera okkur að Guðs börnum og systkinum sínum. Guðs barn er fegursia nafnið, sem nokkrum getur hlotnast. Pað leiðir okkur í lífinu og lyflir okkur frá lífinu alla leið inn í Ijósbjartan himin Guðs, þar sem er eilíf jólahátíð og jólagleði. Mundu nú þetla, litli drengur og litla stúlka, sem enn fœrð jólablað Æskunnar, að þú hefir ástœðu lil að gleðjast yfir svo mörgu, að þú hefir svo ótal margt að biðja um og þakka fyrir. Pú biður, — Jesús gejur. Sé þér það Ijóst, þá er eins og það séu altaj jól. Æskan, 28. ár. — 12.—15. blað. „Magne“. <4s^mkn ÍÍEYRA má himnum í frá englasöng: „Allelújá Friður á jörðu, því faðirinn er * fús þeim að líkna, sem tilreiðir scr “ V S&Ftzr* ' \ i» .... * •y samastað syninum hja. :,: ólaháiíh * jólagl©bi.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.