Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1927, Blaðsíða 17

Æskan - 15.12.1927, Blaðsíða 17
ÆSÍC AN ioð »Hjá G rímsbakka", svaraði faðir stukku þegar áf baki og hleýptu hest- hans, „þarna er sjálfur bærinn upp frá, urium á beit á nýja balann, en settust og þarria er Hrafnagjáin nokkuð lengra í burtu, og hérna við veginn? — Vittu nu, hvort þig rankar ekki við neiriu, sem hér átti að vera“. Þorvaldur þurfti ekki þessa ániinn- ingu. Hann mundi vel eftir kvöldinu, þegar hann fór hér fram hjá, og hljóp af baki og kastaði þremur steinum í dysina, eins og faðir hans bauð hon- um. Allur þessi æskuviðburður var hon- um nú fyrir sjónum, eins og hann hefði l)orið við daginn áður; litla stúlk- an fállega og gamla konan með augna- skýluna. —■ En hvað hér var orðið um- breýtt; dysin var orðin að grænum hól og holtið að fögrum grasbala. „Ertu ekki alveg hissa?“ sagði fað- ir hans. „Þetta hefir hún Helga Grims- bakkasól gert, á meðan þú varst í burtu. Síðan sagði hann honum frá öllu, sem hann og aðrir vissu um þetta fyrirtæki. Þorvaldur varð nú altaf meira og meira hugsandi, meðan faðir hans lét dæluna ganga. Hún, sem einu sinni var svo einurðarlaus, að hún þorði ekki að líla upp á hann, var nú orðin stór og falleg stúlka. Hvenær hafði hann líka heyrt um annað eins þarfaverk? Meðan hann var að hugsa um ýmsar bollaleggingar og ætlaði sér ekkert ó- fært, hafði hún, litla stúlkan einurð- arlausa unnið það verk, sem enginn gat annað en dáðst að. Hún hafði gert dys glæpafullrar konu að fögrum leg- stað og þaggað niður allar ákærur gegn henni, svo þær voru gleymdar. Hún hafði afnumið illgresið og yfir þenna stað hafði hún leitt blessun og gróða, yfir þenna stað, þar sem óbless- unin grúfði yfir og náttúran lá sem í dái og gat ekki ralcnað við. „Það er fjarska heitt í dag, faðir minn! Eigum við ekki að æja hérna dálitla stund?“ sagði Þorvaldur. Þeir sjálfir undir hólinn hennar Hclgu. „Nú held ég að menn fari loksins að staldra við hjá Grímsbakka", sagði Grímur brosandi við dóttur sína, þeg- ar hann sá hestana á beit niðri við veginn. Helga setti hönd fyrir augu og sá —• jú, gráan hest gat hún séð og annan brúnföxóttan. „Þá er það hann Magnús í Fagradal“, sagði Grímur, „að minsta kosli er það sá föxótti hans. Já, ég þykist vita að hann muni vera að flytja hanri son sinn frá skipi. Nú er þá Þorvaldur orðinn útlærður“, sagði hann. Nú voru menn þá loks farnir að æja og hvíla sig undir hæðinni og Þor- valdur var fyrsti maðurinn sem gerði það. Nú var Helga glöð, því að hún í'ann að bæn fölu konunnar var upp- fyit. Hún stóð á túninu þangað til þeir stigu á bak aftur og héldu burt. Þá sneri maðurinn á gráa hestinum sér við og nam staðar. Hann horfði fyrst á hólinn, og síðan upp að bænum. Hjartað hennar sló nú fljótara. Hún vissi, að hún var svo langt burtu að hann gæti einungis séð sig tilsýndar og þó roðnaði hún, eins og hann sæi inn í hugskot hennar. — Hún hafði aldrei gleymt honum, síðan fyrst þau hittust við dysina. Það var eins og blettinn vantaði ekki nema vígsluna. Eftir áð Fagradals- bóndinn og sonur hans höfðu fyrstir áð þar liestum sínum, fóru nú fleiri ferðamenn að hafa þar áfangastað. Það var sönn gleði fyrir Grím. „1 þess- ari viku liafa menn áð þar“, sagði hann, „og tvisvar sinnum meira“. — „Þrisvar sinnum þessa vikuna" — „já! og nú á hverjum degi. Nú er þó eitt- hvað orðið við Grímsbakka“, sagði

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.