Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1927, Blaðsíða 22

Æskan - 15.12.1927, Blaðsíða 22
114 ÆSK AN og horfðu niður til kæru, litlu systr- anna sinna, sem syrgðu á jörðunni Þegar Jón sá, hve þær grétu beisk- lega, vaknaði engilhjartað í brjósti hans og hann sagði við englana: „Leyfið mér að fara niður til þeirra litla stund og segja þeim, .hve óum- ræðilega sæl við erum hér uppi hjá Jesú!“ En þá svöruðu englarnir vingjarn- lega: „Það leyfist engum, því þær geta Jesið um það alt saman í orði Guðs!“ En þá sagði Jón: „Leyfið örlitlum blæ af andardrætti mínum að leika um blöðin í biblíunni, sem liggur opin á borðinu heima“. Og það leyfðu englarnir, því það var ekki á móti vilja Guðs. Og andi Jóns lék um blöðin og fletti þeim ósýnilega og komu systurnar þá auga á fegurstu og huggunarríkustu orðin í heilagri ritningu. Þar lásu þær: „Leyfið litlu börnun- um að koma til mín og bannið þeim það ckki, því slíkra er Guðsríkið“. Og enn lásu þær: „Ég er upprisan og lífið; hver sem á mig trúir, hann skal lifa, þótt hann degi“. Enn fremur lásu þær: „Faðir, ég vil að þeir, sem þú gafst mér, séu hjú mér þar sem ég er“. Þegar systurnar lásu þessi orð, þá urðu þær glaðar og rólegar, þvi þær vissu, að orð Guðs er eilífur sannleik- ur. En andi Jóns kom aftur frá blöð- um biblíunnar og þakkaði Guði. Nú voru páskar á jörðunni og hvítur snjórinn bráðnaði og hjaðnaði niður af leiðunum, sem geymdu systkinin fjög- ur, en hin þrjú, sem eftir voru, syrgðu ekki meira. Þau hugsuðu um Jesúm Krist, sem dó fyrir oss, sleit viðjar dauðans og reis upp fyrir oss, til þess að vér skyldum einnig rísa upp til eilifs lifs, ef vér trúum. Og svo gengu systurnar þrjár út að litlu gröfunum fjórum og spentu greip- ar i bæri. Nú fyrst skildu þær síðustu orðin i blessunarorðunum: „Gefðu oss þinn eilífa frið!“ , Jólatréð (Úr ])ýzku). Xúlgast júla lífglöð líeti Ijúft meS von og tilhlökkun, ó, sú gleöi, ó, sú kæti annað kvöld er verða mun, prýtl ]>d Ijómar listum með Ijósum alsetf jótatréð. l'egri en hásals Iwelfing bjarta lijálmum Ijósa prýdd við dans okkar stofa skal þá skarta skreytt af jólaljósa krans. Munum enn hve indœll þar aftan jóla i fyrra var. Ætli’ að munum hest á hjólum hirði og lxjörð við grœna flés striðsher, eimslcip, stokk með tólum, stórmörg Ijós og flöggin irés, jólastjörnu, engil, álf, efst upp fest við loppinn sjálf? Sticrðar brúðu munum mæla, munum pósthorn, skœrt er gall, nýju fötin, narlið sœta, Nóa-örk og sprikla-karl, tvo með hömrum trémenn slá talctföst högg svo stóðust á. Við á morgun megum trúa rnörg að veitist gleðin ný, foreldrar oss fögnuð búa, fyrir löngu hugðu að þvi. Börn sem ekki elska þá mttu ei nokkurn hlut að fá. (Sbr. Jólabók 1924.) Stgr. Th. Úfgefandi Sigurjón Jónsson. — PrenfsmiSjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.