Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1928, Blaðsíða 7

Æskan - 01.01.1928, Blaðsíða 7
Æ S I£ A N 5 Hvers vegna er sjera Magnús svo vinsæll, munuS þið spyrja. Af því að hann er svo góður mað- ur góður íslendingur. Hann elskar alt gott og göfugt. Fyrir það hefir hann altaf unnið sitt langa, starfsríka líl'. Hann or íslendingur i luig og hjarta. Aldrei eru orð hans jafn logheit af hrifningu, eins og þegar hann talar um Hann treystir ykkur lika, börnin góð, til þess að vera siðprúð börn og dugleg, þvi að þá verðið þið síðar dug- andi menn og — góðir. Altaf hefir sjera Magnús gengið á undan öðrum í siðgæði. Aldrei hefir hann neytt lóbaks eða áfengis. Það spillir því góða í mönnunum. Ef þið viljið fá að vita meira um ar virðingar, er menn vilja sýna skóla- stjóranum, því að hað mun okki of- sagt, að hann sje með þeim allra vin- sa'lustu Islendingum, er nú lifa. það, sem er rammislenskt í sögu eða nútíð. Hann he/ir trú á framtíð ís- lands — trú á því góða í öllum mönn- um.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.