Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1928, Blaðsíða 5

Æskan - 01.02.1928, Blaðsíða 5
ÆSK AN 13 „Nú skalt þú heyra, hvernig jeg spila“, sagði hann einungis. Tók hann síðan fiðlu og boga upp úr sefinu við vatnsbakkan, og tók að leika. Aldrei hafði Friðrik heyrt annan hættu að suða. Fiskarnir ráku höf- uðin upp úr vatninu, og skógardýr- in komu hlaupandi til að hlusta á fiðluleikinn. En Friðrik stóð með tár- in i augunum. „Góði fossbúi, kendu mjer að spila“, eins leik á æfi sinni. Boginn leið eftir strengjunum. Það hljómaði fyrst eins og þegar kveldblærinn andar í laufinu. Siðan varð hljómurinn æ sterkari og dunaði eins og fossinn, en að lokum varð það ljúft, sem mjúkur árniður. Fuglarnir þögnuðu. Bíflugurnar hrópaði hann, þegar hann mátti mæla. „Þá verð jeg að fá kambinn þinn og greiðuna", svaraði konungur vatnsins. „Já, blessaður vertu, taktu við því, eins og það leggur sig“, sagði Friðrilt himinlifandi. Þá tók fossbúinn áhöld rakarans, og

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.