Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1928, Blaðsíða 4

Æskan - 01.03.1928, Blaðsíða 4
20 Æ S K A N Nonni: Viltu ioi’a m jer að konia á bak honum? Siggi: Því loi'a jeg ekki. Nonni: Ætlar þú að vera svona spar á hann? Siggi: Jeg lána hann að minsta kosti ekki hverjum sem hafa vill. Nonni: Fóðrar pabbi þinn hann fyr- ir þig? Siggi: Jeg býst við þvi. Nonni: Fekstu ekki meiri peninga? Siggi: Víst var svo. Nonni (hlær): Nú varst þú tæpt staddur. Hvað keyptir þú meira? Siggi: Hnakk og beisli. Nonni: Auðvitað, jeg held þú gelir riðið í rjcttirnar. Siggi: Já, það skal jeg — æ, nú gleymdi jeg. Nonni: Á, var svo. Nú getum við byrjað aftur. Þú spyr en jeg svara. Siggi: Hvað gerðir þú við peningana, sem frúin i Hamborg sendi þjer í gær? Þú nlált livorki segja já nje nei, ó-já eða ó-nei, ekki svarl eða hvítt. Svaraðu mjer fljótt og svaraðu mjer vel. Hvað keyptir þú þjer fyr'ir þá? Nonni: íslendingasögurnar í skraút- bandi. Siggi: Þú ætlar þó ekki að verða prestur? Nonni: Heldur þú, að allir prestar eigi íslendingasögurnar? Siggi: Fekst þú þær ekki lánaðar hjá sjer Jóni í vetur? Nonni: Að vísu. En prestar nota biblíuna. Siggi: Þú svarar út í hött. Hvar ætlar þú að geyma þessa dýrgripi? Nonni: Jeg keypti mjer líka læstan bókaskáp. Siggi: Nú já, já. Hvaða sögu þykir þjer inest gaman að? Nonni: Egilssögu. Siggi: Hvaða vitleysa. Njála er mildu skemtilegri. Nonni: Þú hefir ekki lesið þær nærri allar. Siggi: Það er satt. En Skarphjeðinn, Gunnar og Ivári eru mestir kappar. Því getur þú ekki borið á móti. Nonni: Egill Skallagrímsson var engu minni kappi heldur en þeir. Siggi: Það er jeg viss um, að Skarp- hjeðinn hcfði klofið hann í herðar nið- ur með Rimmugýgi. Nonni: Ertu frá þjer. Hefir þú ckki lesið um þegar Egill barðist einn við I I og drap þá alla? Siggi: En enginn þeirra var Skarp- hjeðinn. Nonni: Þú kánt ekki að spyrja. Siggi: Eigum við að revna hvor okk- ar er sterkari. Jeg skal vera Skarphjeð- inn, en þú getur verið Egill. Nonni: Nei, það vil jeg ekki. Egill og Skarphjeðinn börðust aldrei. Siggi: Nú hefir þú tapað. Þú sagðir nei áðan. Nonni: Það er ekki satt. Þú spurðir ekki. Siggi: Víst er það satt, en nú kom-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.