Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1928, Blaðsíða 8

Æskan - 01.04.1928, Blaðsíða 8
32 ÆSK AN Dægradvöl. Myndaþrant. Hvaða hlulir og dýr eru á pessari mgnd? Bætið stöfum 5, þar sem þá vantar. í efstu línu á að standa nafn á skaga í Ameríku, í 2. línu nafn á borg í Ameríku, í 3. 1. nafn á borg í næstminstu heimsálfunni í 4. 1. nafn á eyju í Miðjarðarhafinu, í 5. 1. nafn á borg í Asíu, í 6. 1. nafn á fljóti í Evrópu. 1. lína: Fljót á Spáni. 2. — Bær í Noregi. 3. — Fljót á Ítalíu. 4. — Bær í Asíu. 5. — Bær í Afríku. Sl Reikningsþrant. Drengur kom inn í sölubúð og vildi selja eitt kattarskinn og fimm rjúpur. Kaupmað- urinn borgaði kr. 1.50 fyrir hverja rjúpu og segir svo við drenginn: „Hefðir þú verið með þrjú skinn, þá hefðir þú fengið helmingi meira fyrir þau öll, lieldur en þú fekst nú fyrir rjúpurnar". Hve mikið fekk drengurinn fyrir skinnið? Hve mikið fyrir alt saman? Talnaþraut. 14 1 7 7 6 Flytjið þessar tölur til þannig, að 2 112 4 útkoman í öllum línunum verði 7 6 5 1 3 eins, livort lieldur lagt er sam- 5 6 3 4 1 an lóðrjett eða lárjett. 2 115 5 R i t s t j.: Guðm. Gíslason, Margrjet Jónsdóttir. 1 L 1 S | A K N 1 s I 1 E 1 P 1 R | 0 B | | D 1 P 1 1 u 1 0 m| | D 1 il R 1 E 1 K K| o Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.