Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1928, Blaðsíða 1

Æskan - 01.05.1928, Blaðsíða 1
XXIX. árg. Reykjavík, — Maí 1928. 5. blað. Sumardagur, sól í l'und, sólskinsbros í hverju auga, Ijossins góða gull í mund , gafstu, hverja morgunstund, eg vil skunda á þinn fund, og í þinni dýrð mig lauga. Sumardagur, sól í lund, sólskinsbros í hverju auga. Góða vor, með gullin öll, grösin fríð og blómin dala, lömbin smá, er leika' um völl, lóu- og þrasta-kvæði snjöll. Bjóða faðm hin bláu fjöll, benda upp til himinsala. Góða vor, með gullin Öll, grösin fríð og blómin dala. M. J.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.