Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1928, Blaðsíða 1

Æskan - 01.06.1928, Blaðsíða 1
Jónas Tómasson, organisti og bóksali, Isafirði. Hjer sjáum við einn af hinum ötulu liðsmönnum „Æskunnar", sem síí'clt er að fjölga kaupend- um hennar. Hefir nú um 120 kaup- endur. Slíka styrkt- armenn þarf „Æsk- an“ að eiga sem viðast, því eftir því sem þeir vinna ineira að útbreiðslu hennar, verður liún betur úr garði gjör. Jónas Tómasson er ekkert barn að aldri, þótt hann sje útsölumaður að barnablaði; hann er fæddur 13. apríl 1881 að Hróastöð- um í Þingeyjar- sýslu. Hann hefir rekið hókaverslun á ísafirði um mörg ár, og fengist þar að auki við söng- kenslu. Bindindisvinur er hann mikill og hef- ir staðið framarlega í fylking þeirra vestfirsku templaranna í fjölda mörg undanfarin ár. Tók stórstúkustig 7. júní 1909 og hefir að jeg hygg setið á öllum Stórstúkuþingum síðan. Jónas Tómasson var fyrir nokkruin árum kosinn u. d. æ. t. í umdaimis- stúkunni nr. 6 og skipar það sæti enn- þá. Rækir hann það starf sitt með ein- beitni og alúð, eins og öll störf, sem honum hefir verið falið að vinna í þágu þessa mál- efnis. Hann er fje- lagi í st. „Dags- brún“ nr. 67 á ísafirði og nú æ. t. þeirrar stúku. Jónasi er margl vel gefið. Hann er eins og áður er sagt söngkennari, en hann er einnig tónskáld. — Hefir hann samið ýms falleg sönglög, og inunu margir les- endur „Æskunnar" eflaust kannast við sum þeirra. Heill sje honum fyrir störf hans í þarfir Reglunnar og vonandi útvegar hann „Æskunni" marga nýja kaup- endur ennþá. .7. ö. 0. Jónas Tómasson.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.