Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1928, Blaðsíða 6

Æskan - 01.06.1928, Blaðsíða 6
46 ÆSKAN mcir og átli ])ágl með að slilla sig um að hlaupa lieint yl'ir grasflötina í garð- imiin. „Rjett einu sinni of seinn“, þrumaði maðurinn reiðulega. Prentvjelarnar bil- aðar! Það er þín venjulega afsökun. — Nei, þetta er þá nýr drengur!“ ,,Já, svaraði Jens stiílilega og fekk honuin lilaðið. ,,Jeg hefi lofað að bera út hlöðin fyrir fjelaga minn, meðan liann er í sumarleyfinu sínu. Þetta er fyrsti dagurinn, og jeg bið yður að af- saka, að jeg kem of seint. Það skal ekki koina fyrir oftar“. ,,Við sjáum nú ti 1 “, svaraði maður- inn og fór inn. Jens horfði á eftir honum dálitla slund, og svo lagði hann al' slað heim á leið. Jens álti langa leið fyrir höiidufn og verkjaði í fæturna af þreytu, þó fór hann langan krók til að ganga ekki yfir grasflötina. Daginn eftir slóð gamli maðurinn einnig á tröppunum. Nú kom Jens í tæka tíð og vonaðist eftir að fá hrós fyrir dngnaðinn. En sú von hrást hon- um. —■ „Hvers vegna fer þú ekki beint yfir flötina ?“ spurði maðurinn, — það gjörði hinn strákurinn alt af“. „I>að bælir grasið", svaraði Jens. „Og mamma mín sagði, að jeg mætti ekki gjöra það“. „I>að mundi þó að minsta kosti spara þjcr 10 skref á dag“, sagði maöurinn. „Jcg —- jeg vil samt sem áður fara krókinn“, sagði Jens liissa yfir þessu háttalagi mannsins. Gamli maðurinn tók glottandi við hlaðinu og Jens gekk lnigsandi leiðar sinnar, og' muldraði fyrir munni sjer: ,,I>að vildi jeg, að þessi karlfuskur væri ekki alt af úli, þegar jeg kein með hlaðið, mjer leiðist þessi sjerviska hans“. Og Jens varð að ósk sinni. Gamli maðurinn sásl ekki á Iröppunum eftir þella. Nú koin Jakoh aftur úr sveitinni, og Jens litli varð að fá eitthváð annað að gjöra. Hann leitaði í dagblöðunum og loks fann hann auglýsingu: „Sendi- sveinn getur fengið atvinnu“. Þessi aug- lýsing var frá stærsta bankanum í borg- inni. Jens litli var vongóður og daginn eft- ir fór hann að finna bankastjórann. Hann varð að bíða í langan tíma eftir að sjer yrði hleypt inn. En hver ge.tur ímyndað sjer undrun hans, þegar hann sá að bankastjórinn var enginn aniiar en sjervitringurinn, sem honuin hafði leiðsl svo mikið. „Nú, nú“, sagði hann þegar Jens kom inn, „svo þú vilt fá atvinnu. Ertu nú orðinn þreyttur á að bera út blöðin, þú ert víst einn af þeim, sem ekki eira lcngi við það saina“. „Nei“, sagði Jens, — nú var hann vonlaus um stöðuna. „Jeg var bara í slað annars, og nú er hann kominn aftur“. „Það veit jcg“, sagði bankastjórinn, þú þurftir nú ekki að segja mjer það. Nú liefi jeg girt flötina, inina ineð gaddavír“. Hann hrosti íbygginn og horfði á Jens. „Bestu meðmælin hjer eru þau, að láta sjer ant um eigur annara. Jeg liafði auga á þjer í hvert sinn, er þú færðir mjer blaðið. — Þú vildi ekki troða nið- ur flötina mína. Með því hefir þú unnið trapst mitt og sýnt, að þú átt skilið að l'á stöðu hjer. Komdu hingað kl. hálf níu í fyrramálið og gætlu þess að koma ckki of seint, eins og fyrsta daginn, sem þú barst út blöðin. Vertu sæll“. Jens litli kvaddi hæversklega og þaut úl úr skrifstofunni, og hann rjeði sjer varla lyrir gleði. Þannig varð lcrókur- inn, scm Jakob hafði hætt hann fyrir, hcin braut að mikilsvirlu lífsstarfi.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.