Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1928, Side 1

Æskan - 01.09.1928, Side 1
Dugleg sundkona. „Æskan“ hefix- á nokkrar myndir af í- þróttamönnum. — Nú flytur hún mynd af ungri og efnilegri i- þróttakonu. Hún lieit- ir Ásta Jóhannesdótt- ir og á heima hjer i Re.ykj avík. Ásta hefir unnið livert sundafrekið á fætur öðru, í sumar. — Fyrst þreytti hún kappsund við Jón Leliinann, umhverfis Örfirisey, og liafði heiður af. Og laugar- daginn 4. ágúst synti hún alla leið frá Yið- ey til Reykjavíkur. Tók land við stein- hryggjuna. Synti liún þessa leið, sem talin er fullir 4 km., á 1 klst. 55 mín. Sjávar- liiti var þá 12V2 stig og ágætt veður. Tveir bátar fylgdu Ástu alla leið. Hún synti altaf bringusund og þótti gera það fallega og rösklega. Þetta er lengsta sund, sem nokkur íslensk kona hefir sjuxt, siðan í foi’n- öld. En þá nxunu konxxr liafa iðkað sxxnd eins og karlar, og án efa verið röskar í þeirri grein. Sumir lesendxxr „Æsk- unnar hafa víst lesið Harðarsögu og kann- ast við Helgxx Jarls- dóttxxr og liið fræki- lega sund hennar, er svo nijög hefir verið rómað, og kveðin uffl hin fegxxrstxx kvæði. Áðxxr liafa tveir karlmenn synt úr Við- ey til Reykj avíkur. Benedikt G. Waage fyrstui-, liaxxstið 1914, og siðar Erlingur Pálsson, synti hann miklu lengri leið. Það er ganxan fyr- ir íslenskar telpur að vita, að svo langt geta þær einnig kom- ist í sund-íþróttinni, er vera mxxn einlxver hin liollasta og göfug- asta ’iþi’ótt, sem völ er á. Myndin er tekin af húix þreytti Viðeyjar- M. J. þessxi ári, flutt Ásta Jóhannesdóttir. Ástxx eftir að sundið.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.