Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1928, Blaðsíða 8

Æskan - 01.09.1928, Blaðsíða 8
72 ÆSK AN Á heimleiðinni spurði bóndi sjálfan sig, hve lengi hann mundi geta þolað þetta. — En að hann neytti nú krafta sinna og tœki barnið af konunni — þá gæti alt orðið gott aftur. En þegar hann ætlaði að framkvæma þessa hugs- un, þá leit konan á hann svo undur raunalega. Hann stilti sig því, hennar vegna, og alt stóð við það sama og áður. Frh. 2 3 4 Flytjið þessar tölur til þannig, að út- 5 6 7 koman í hverri röð verði 18, hvort 8 9 10 sem lagt er saman lóðrjett eða lárjett. Gátur. Hvernig get jeg tekið tvo af tólf, svo að eftir sjeu aðeins tveir? Þegar jeg hleyp sem hraðast, hreyfi jeg ckki fœturna úr stað. Hver er jeg? Veiðimaðurinn hefir mist sjónar á krákunni, sem hann hæfði. Getið þið fundið hana? Kterar þakktr ílytur „Æskan" ykkur öllum, sem liafið sent horgun fyrir þenna árgang. Þó eru ennþá allmargir, sem eiga eftir að gera skil, og heitir blaðið á ykkur öll, sem eruð í þeim flokki, að seiida þetta litla gjald, seni allra fyrst. „Æskan“ licfir ekki neinn annan fjárliags- legan stuðning en skilvisi kaupemlanna, og hún vonar því nð liún megi treysta lienni. Kaupbietir skilvísra kaupenda er, eins og þið vitið, Jólabókin. Nú er verið að búa liana undir prentun. Kápan verður litprentuð, auk þess verður í henni fjöldi mynda, búnar til af liestu dráttlistarmönnum, Jólaliugleiðingar, sögur, kvæði o. m. fl. Jólabókin verður send út með desember- póstunum, til allra þeirra, sem þá hafft horg- að yfirstandandi árgang „Æskunnar", en þeir, sem ekki hafa gert full skil, þurfa ekki að hú- ast við henni, það cr vonandi, að sá liópur verði fámennur. Atliugið þvi í tíma, hvort þið hafið sent borgun, og ef svo er ekki, þá sendið gjaldið með næsta pósti. Margir liafa nolað þau kostaboð, að fá síð- ustu 10 árg. hlaðsins fyrir 10 krónur. Flýtið ykkur sem óskið þeirra, því að örfá eintök ei'u orðin eftir af sunnim árg. Rorgun verður að fylgja pöntun. Nýir kaupeiuiur, sem bætast við að þessum árg. frarn að nýári og senda peninga með pöntun, fá í kaupbæti, 3 eldri Jólahlöð. Einstalcir eldri árg. kosta kr. 1,50, 2,00 og 2,50. Notiíf ]>vi tækifærið og sendið 10 kr. fyrir 10. árg. — Kennarar og skólar, sem mikið kaupa, fá sjerstök tækifæriskaup á 21., 22., 23. og 24. árg. Gerið fyrirspurnir. Itvartið i tíma, ef van- skil verða á blaðinu, úr verður liætt eftir föngum. 1‘eir, sem keppa vilja um verðlaun fyrir bcstu jólasöguna, verða að muná það, að senda söguna til ritstj. fyrir 1. nóvember. Afgreiðsla „Æskunnar“ er í Hafnarstrætl 10 (Edinborg). Sími 1235. Ritstjórar : Guðm. Gíslason, Margrjet Jónsdóttir. Prentsmiðjan Gutenbero.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.