Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1928, Blaðsíða 1

Æskan - 01.11.1928, Blaðsíða 1
XXIX. árg. Réykjavík, — Nóvember 11. blað. Fyrir svo sem liundraS árum síðan, ])ektu menn lítt allan þann aragrúa fiska, sem i sjónum lifir. Menn höfðu þá engin tæki, til þess að rannsaka liafið, þar sem það var dýpst. Nú liafa menn fundið upp áhold til þess- ara rannsókna, og vísindamenn vita nú þegar allmikið um hið fjölbrejdla líf hafsins. Altaf kemur nvtt og nýtl fram í dagsljósið. Það er eins og nýr heimur liafi opnast mönnum. Og lík- legast er cnn þá margt til í hafinu, sem menn ekki þekkja. „Æskan“ birtir hjer nokkrar mynd- ir af ýmsum skritnum fiskum. Og ln'xn vonar að þið, lesendur góðir, liafið ánægju af þvi að sjá þessa einkenni- legn „liafbúa“. o Til eru fiskar, sem lifa í 2—5 þús. metra dýpi. Nokkra þessara fiska

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.