Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1928, Blaðsíða 8

Æskan - 01.11.1928, Blaðsíða 8
88 ÆSK AN í hvert sinn, sem þjer skrikaði fótur, þá datt skessan líka“. „Hvað er þetta, sem þú ert að segja? Genguð þið a hinum gljúfur- barminum?“ sagði bóndi og varð liugsi. „Aldrei hefi jeg verið eins Iirædd- ur“, sagði drengurinn. „Þegár þú fleygðir umskiftingnum niður í gljúfrið, þá ætlaði tröllskessan að hendá mjer á eftir. Ef mannna hefði þá ekki verið ....“ Bóndi liægði gönguna og reyndi að spyrja drenginn: „Þú verður að segja mjer, hvcrnig ])jer leið hjá tröllunum?" „Stundum leið mjer ekki vel“, sagði pilturinn. „En þegar mamma var góð við umskiftinginn, þá var skessan góð við mig“. „Hýddi liún þig oft?“ spui’ði bóndi. „Hún harði mig ekki, nema þegar þú barðir hennar barn“. „Hvað gaf hún þjer að eta?“ „t hvert sinn, sem mamma gaf um- skiftingnum skarn og skófir, þá fekk jeg brauð og smjör. En þegar þið liáruð umskiftingnum brauð og kjöt, þá fekk jeg orma, mýs og rott- ur. Fyrstu vikuna var jeg nærri því dauður úr hungri. - Ef mamma liefði þá ekki verið . . . .“ Niðurl. 0 Gátur. 1. Hvaða karlmannsnafn verður að nafni á málmi, ef fyrsta stafnum er slept? 2. Hvaða hófdýrsnafn verður að nafni á far- iirtæki, ef fyrsta stafnum er slept? 3. Hvað karlmannsnafn verður að nafni á ill- gresi, ef fyrsta stafnum er slept? M. G. Gömul gáta. Jeg er harin, brend og gegnum rekin, fótum troðin úti æ, en ómissandi á hverjum bæ. Stökur. Mótdrægt oft og misjafnt eg á minrii a^fi hrepti: Ógæfan á ýnrsan veg, að mjer skóinn krepti. hegar lifið ljek mig grátt, lærði jeg Guð að hiðja. Bæn mín stje í hæðir liátt: „Herra, gjör mig styðja". Bænir mínar heyrði lrann, hjálp og stuðning veitti. Hreldan anda hugga vann, lnimi í sólskin brcytti. lírngi. Sí ‘ráðningah á gátum i septemberblaðinu. 1. 10 — 3 — 5 = 18 6 _ 8 — 4 = 18 2 — 7 — í) = 18 >> >> » 18 —18 18 2. { orðinu „tólf“ cru fjórir stafir, ef 1 tveir þeirra eru tekuir liurtu, cru ekki eftir nema tveir. 8. ilokkur. Þetta er síðasta blaðið, sem sent verður til skuldugra kaup- enda. Jólabókina er verið að prenta. Verður hún óvenju stór og fjöl- breytt að þessu sinni. Gerið skil með næstu ferð. Jólabókina fá aðeins skuldlaus- ir kaupendur. Afgreiðsla „Æskunnar“ er í Hafnarstræti 10 (Edinborg). Útg.: Stórstúlca Islands. Ritstjórar : Guðm. Gíslason, Margrjet Jónsdóttir. .1. n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.