Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1928, Blaðsíða 5

Æskan - 01.12.1928, Blaðsíða 5
ÆSK AN Drengurinn með hljóðpípuna. (Indverskl æfintýri). Einu sinni í fyrndinni, fyrir óra- löngu siðan, var litill drerigur, scni viltisl að heiman. Ilann hafðist við í lioluni Irjábol í stórskógi einuni. En skamt þaðan var bithagi, og þar var fjöldi nautgripa á heit. Drengurinn gældi við litln kálfana, klappaði þeim og kjassaði þó, þvoði þeim og kembdi. Þegar kálfarnir komu beim um kvöldið, þá sögðu mæður þeirra: „Hver hefir lagað vkkur til? Hver liefir þvcgið ykkur, og hver hefir kcmbt ykkur?“ Iválfarnir svöruðu: „Ef þið lofið þvi, að gera vini okk- ar ekkert mein, þá skulum við segja vkkur það“. Þessu lofuðu kýrnar, og nú sögðu kálfarnir frá þvi, hvar drengurinn Iiafði falið sig. Kýrnar kölluðu á litla drenginn og hann slcig út úr trjenu og kom til þeirra. Þær klöppuðu lionum og brósuðu og leyfðu honum að drekka heilnæmu mjólkina úr spenunum sínum. Drengurinn óx upp og varð stór og sterkur, með glóbjart og gljáandi hár, skær augu og rjóðar kinnar. Kýrnar gáfu honum cinnig hljóðpipn: „Ef einhver ætlar að gera þjer mein“, sögðu þær, „cða ef þú þarft að kalla á okkur, þá skaltu I)Iása i bljóðpípuna og segja: „Hlaupi nautahjörðin, svo hristist undir jörðin. Hlaupið kýr og lcálfar, þá kætast skógarálfar“. Dag nokkurn klipti drengurinn gló- koll sinn. En cinn hárlokkurinn fauk með blænum úl i ána. Straumurinn 93 bar lokkinn þangað sem kóngsdóttir- in fagra var að baða sig í ánni, á- samt þernum sínum. Kóngsdóttirin fann bárlokkinn og fór með hann lieim í höllina. „Ef jeg fæ ekki þann fyrir eigin- mann, sem j)essi hárlokkur er af, þá gifti jeg mig aldrei“, sagði kóngs- dóttirin við föður sinn. Kóngur ljet nú l)oð út ganga og sendi menn til þess að leita að eig- anda lokksins. En sendimennirnir komu jafnær aftur, þeir fundu hann hvergi. Þá sendi konungur hrafna sína, lil þess að leila. Einn þeirra fann pilt- inn hjá nautahjörðinni. Hrafninn seltisl á öxl sveinsins og krunkaði í eyra bans eitthvað, sem pilturinn skildi ekki. Þá vildi pilturinn rcka hrafninn burt og sló til lians með hljóðpíp- unni sinni. En krunnni náði pipunni út úr höndum hans og flaug með hana i nefinu, hægt og hægt, en pilt- urinn Iijelt í liumáttina á eflir. Þannig bjeldu þeir áfram a'la leið lieim i kóngsgarð. Konungur stóð úti og tók á irióti þeim: „Vertu velkominn“, sagði konung- ur við piltinn. „Dvcldu hjá mjer og jeg skal gifta þjer dóttur mína“. lúigi maðurinn, með gullhárið, var ekki lengi að Imgsa sig um. „Það vil jeg gjarna“, svaraði liann. „En nautálijörðina verð jeg að hafa með mjer, því að það eru bræður mínir og systur“. „Komdu þá með bræður þína“, sagði kóngurinn. Þá tók pilturinn hljóðpipuna sina, bljes í bana og kallaði: „Hlaupi nautalijörðin, svo hristist undir jörðin. Hlaupið kýr og kálfar, þá kætast skógarálfar“.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.