Alþýðublaðið - 13.04.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1923, Síða 1
Erlend símskejti. Khöfn, ii. apríl. Upprcfsiiarmaniiatakan í írlandi. Frá Dyflinni er símað: í gær var handsamaður heríoringja- ráðsioringi uppreisnarmanna í framháldi eftirfararinnar eftir þeim, og dó hann í dag af sár- um, en de Valera slapp með naumindum undan. Brnni í Björgyin. Frá Björgvin er símað: í stór- kostlegum eldsvoða í gær bruonu tuttugu hús niður til grunna. Khöfn, 12. apríl. Byltingafregnnin mótmæit. Rússneska sendisveitin kveður ósannar fregnir þær, sem borist hafá frá Ungverjalandi um bylt- ing í Rúmeníu. Harðræfti Frakka. Frá Berlín er símað: Frakkar handtóku fulltrúa þýzku stjórn- arinnar á leið til sorgarathafnar- innar í Essen, en sleptu hor;um aftur með bánoi við því að koma til Ruhr-héraðanna. De Valera handtekiuu. Frá Dyflinni er simað: De Valera hefir verið handtekinn í Clonmel at herdeildum iýðríkis- ins. Tálið er víst, að hann verði dæmdur til dauða. [Ekki er nú í skeytinu getið neinnar gremju hjá stjórnum vestur-ríkjanna eða kristinni kirkju.] Innilegap þakkir fyrir samúð og hluttekningu við jarðarför Jónasar sonar okkar. Þorbjörg Þorbjarnardóttir. Steinn Jónsson. V a t n i ö Fyrst um sinn verður lokað fyrir vatnið f öllum bænum, einnig fyrir Laugarnesæð, frá kl. Ti að kvöldi til ki. 8 að morgni. Lokað fyrir vesturbæ, miðbæ og neðan Grettisgötu k/. io til 12 árd, Lokað fyrip allan bæiraxt kl. 3 til 6 síðdegls. m mmm&mmmmmmrúm'mmmmmmmmmm m | Til fermipgaraiafa: | W M g| Btblía, bæði stór útgáfa cg vasaútg., á ýmsu verði. m Nýja tes.tamenti, á ýmsu verði. — Sálmabækur m Q ©g iföldi góðra bóka í ^ m m | BdkaverzL Sigí. Eymundss. | Spanskar nætur verða leiknar annað kvöíd, láugardag 14. þ. m., kl. 8 í lðnó. — Aðgöngutniðar seldir ( Iðnó í dag og á morgun kl. 10 1 og eítir kl. 3 báða dagana. Ýmsar breyiingar! Lækkað verð! Beztá saga ársins er Kven- hatarinn. Sími 1267. Steinsmiðatélagið heldur fund iaugard. 14. þ. m. kl. 8 e. h. — Verið stundvísir! Leikfélag Reykjavikug. Víkingarnir á Hálogalandi verða leiknir á sunnudaginn 15. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir. á laugardag frá kl. 4—7 Nog á sunnud ki. 10—12 og eftir kl. 2,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.