Íslensk endurreisn - 07.11.1933, Page 2

Íslensk endurreisn  - 07.11.1933, Page 2
ÍSLENSK ENDURREISN i ISLENSK ENDURREISN | I Málgagn Þjóðernishreyfmgar íslendinga | g Berst gegn: landráðastefnu komm- g únista, atvinnuleysi og spillingu stjórn- málaflokkanna. Styðjið góðan málstað. Gerist áskrifendur að blaðinu. Mánaðar- gjald 50 aurar. — Sími 2837. í neðri deild: Jörundur Brtjnjólfsson og 1. varaforseti Ingólfiir Bjarnason. Ivosning' i hinar 7 föstu nefndir þingsins, sem skipaðar eru 5 mönnuin, fór þannig, að flokkar Sjálfstæðis- og Frainsóknarmanna fengu 2 menn hvor og socialistar 1, í hverja þessara nefnda. Áttunda faslanefndin - fjárveitinganefiul — skipaðist þannig, að i hana voru kjörnir 3 frá hvorum flokki Sjálfstæðis- og Framsókn- armanna og 1 socialisti Á þessu þingi eiga sæti 20 Sjálfslæðismenn, 17 Framsóknarmenn ot/ 5 socialislar. Það hefir gersl eftirtektarvert við j)essar kosningar, að fullkomið bandalag hefir verið milli Framsóknar og socilista. Mun það eiga að skiljast sem fyrsta lýsing þeirra samvista, sem framtíðin á að leggja hlessun sína yfir. Hafa jæssir aðilar nú sjeð sig um hönd og minnast hveitibrauðsdaganna, þegar alt var falt og í tje látið af fullkomnum slcilningi á heggja þörfum. Kynspilling og varnir gegn lienni. Frh. Kynspilling í Það mun ekki ofmælt, að í Þýskalandi. engu landi álfu vox-rar hafi orð- ið jafnmikil brögð að kynspell- um á undanförnum áratugum eins og i Þýska- landi. Liggja til þess ýmsar orsakir og skal bjer að eins greinl frá þeim helslu. Á síðastliðinni öld óx mannfjöldi stórkostlega i öllum rikjum Evrópu. í Þýskalandi nam ibúatalan i byrjun 19. aldar 30 miljónum, en i byrjun 20. aldar 60 miljónum. Þessi mikla mannfjölgun var fyrst og fremst ávöxtur þeirra stórkostlegu breytinga, er urðu á atvinnuhátt- um Evrópubúa um þetta leyti. Hin öra þróun stóriðnaðarins hafði alstaðar aukna mannfjölg- un í för með sjer. Ennfremur dró mjög úr manndauða i álfunni, einkum eftir að mönnum höfðu liugkvæmst ráð til að verjast skæðustu farsóttum (bólusetning o. fk). Seint á 19. öld var mannfjöldinn orðinn svo mikill víðast i Evrópu, að löndin gátu ekki lengur veitt fólkinu næg lífsskilyrði. Tekur þá að di’aga til muna úr mannfjölguninni hvervetna í álfimni. Árið 1874 fæddust á hverja 1000 ibúa í Þýska- landi rxunlega 40 lifandi börn. En upp frá þvi tekur barnkomunni j>ar i landi stöðugl að linigna. Næsta aldarfjórðung þar á eftir var hnignunin hægfara, en s t ra x eftir aldamótin 1900 verður liún ör og hraðfara. Á ófriðarár- unum 1914—1918 nær barnkomutalan lágmarki sínu, enda var hún þá helmingi lægri.en næstu ár á undan. Á tímabilinu 1874—-1924 (með 10 ára millibili) segir: var barnkomutalan sem lijer r. • :]'f 1874 1884 1894 1904 1914 1924 40,1 37,2 35,9 34,0 26,6 20,5 Á síðustu árum hefir hún fallið enn að mun. Þannig nam luin árin: 1923 1921 1925 1926 1927 1928 1932 21,0 20,5 20,7 19,5 18,3 18,6 '15,1 Nú er reyndar jxess að gæta, að jafnframt þvi sem barnkomunni hefir hnignað hefir dregið stórkostlega úr manndauða i Þýskalandi. Ann- ars liefði bráðlega rekið að því, að fæðíngam- ar hefðu ekki nægt til jxess að fylla í Jxau skörð, sem dauðinn hefir höggvið í þýsku þjóðina á undanförnum áratugum. Barnkomutalan árið 1910 vóg rjett upp á móti manndauðatölunni árið 1871. llvc stórtækur dauðinn liefir verið áður fyr í Þýskalandi geta menn sjeð af því, að árið 1883 og næslu ár á undan var manndauða- talan jxar í landi hærri lieldur en á mannskæð- ustu árum heimsstyrjaldarinnar. Árið 1932 fæddust umfram dána 4,3%0 eða 281,000 börn. Nokkrum áralugum áður fæddist 1 miljón barna (fram yfir dána) og enda þótt manndauði væri þá langtum meiri. Sýnir þetta ljóslega, Iive frjósemi Þjóðverja hefir hnignað mikið á undanförnum áratugum. Enn gífurlégri er hnignun barnkomunnar í stói’borgum Þýskalands. í flestum jieirra vegur ^ bariikoman ekki upp á inóti manndauðanum. Berlin t. d. á jiann hæpna heiður, að vera ófrjó- samasta borg heimsins. Árið 1927 komu á Iiverja 500 ibúa 8,7 dauðsföll en aðeins 3,8 fæðingar. Þetta er j)ví ískyggilegra, sem mikil ástæða er til að ætla að Berlínarbiiar standi yfirleitt fram- arlega meðal jjýsku þjóðarinnar bæði að and- legu og líkamlegu atgervi. Ef mannf jölgunin í Þýskalandi tekur í fram- tiðinni sömu stefnu sem hún hingað til hefir gert, þá mun, samkvæmt útreikningum hagslofu Jiýska ríkisins mannfjöldinn J)ar i landi verða sem hjér segir á næstu áratugum. 1910 197.7 2000 1 r.7,8 64,3 67,7 60.1 46,8 miljónir. 2. mynd. Og ef enn skyldi verða áframhald sömu þró- unar, j)á mun árið 2050 jiýska jijóðin verða að- eins 25 miljónir, eða álika stór og i byrjun 1!). aldar. Mjög ískyggileg er ennfremur hin mikla rösk- un, sem orðið licfir á sfærðarhlutfalli milli hinna einstöku aldursflokka J)jóðarinnar. Samkvæmt áætlunum hagstofu Jíýska ríkisins mun þessi röskún verða enn meiri í framtíðinni, ef mann- fjölgunin tekur ekki aðra stefnu, en hún hingað til hefir gerl. Eftirfarandi yfirlit sýnir Jietta glögglega: 1910 1930 1945 1975 Miljónir. 2000 65 ára og eldri 2,8 4,1 6,0 9,2 7,8 15—65 ára 35,4 45,2 47,3 40,8 31,4 0—15 ára 19,6 15,0 14,4 10,1 7,6 Af þessu yfirliti sjest, að tala barna á aldriii- um 0—15 ára, sem framtíð hverrar þjóðar grundvallast vitanlega á, hefir farið og mun fara silækkandi. Hinsvegar hefir fólki, 65 ára eða eldra, sem að jafnaði er ekki lengur starfhæft, farið fjölgandi og munu að líkindum verða enn meiri brögð að því í framtíðinni. Hjer að ofan hefir verið rætt um barnkomu í Þýskalandi aðeins með tilliti til fjöldans (frá „quantitativu“ sjónarmiði). Er það vitanlega mjög þýðingarmikið atriði, J)ví að af frjósemi j)jóðanna má jafnan ráða talsverl um hfsþrótt þeirra. En langtum Jiýðingarmeiri er þó vit- neskjan um Jiað, hvílíkir afkomendur jijóðar- innar vcrða („qualitativt“ sjónarmið) heldur en hversu margir Jieir verða. Heimurinn Jiarfn- asl ekki fleira fólks, heldur betra fólks. Heill og hamingja hverrar Jijóðar cr fyrst og fremst undir J)vi komin,að hún sje af góðu bergi brotin. Ætternið,hvort sem J)að er ilt eða goít, er grund- völlurinn, sem alt líf, jafnt einstaklinga sem. heillar Jjjóðar, byggist á. Og ef vjer nú athug- um barnkomuna í Þýskalandi með tilliti til ætt- ernisins, J)á komust vjer brátt að raun um, að hún er mest hjá þeim, sem verst eru ættaðir,.en minst hjá hinum sem best eru ættaðir. Glæpa- niemi eignast t. d. 4,9 börn til jafnaðar, hraust lijón úr millistjett 2,2 börn, hjón úr stjetl mentamanna aðeins 1,9 hörn. Geðveiku fólki, labjánum og öðrum andlegum og líkamlegum aumingjum fjölgar lirtölúlega lángtumi meira heldur en fólki, sém heilbrigt er lii sólar og lik- ama. Hjer er auðsjáanlega hreinn voði á ferð- um fyrir jiýsku þjóðina. Ef góðættirnar j)ar í landi tímgast ekki örar en þær hafá gert liingað til, j)á mun, samkvæmt útreikningum liagstofu þýska rikisins, þýska þjóðin eftii’ 50 ár verða- að^ cins rúmar 50 miljónir að tölu og af þessum 50 miljónum munu um 20 miljönir verða and- legir aumingjar, sem tæplega verða færir um að ná venjulegri harnaskólamentun. Svo geig- vænlegar geta afleiðingar kynspillingarinnar orðið, ef ekki er rönd við reist í tíma. Það er því engin tilviljun, að þýska stjórnin hefir nýlega gert margar og miklar ráðstafanir til viðreisnar ætterni J)ýsku Jijóðarinnar. Mun verða gelið um Jiær nánar síðar. Því er oft haldið fram af litt luigsandi mönn- um, að j)að sjeu ekki nema hervaldssinnar, sem æski meiri og betri barnkomu, lil j)ess að liafa sem flestum mönnum á að skipa ef til ófriðar komi. En liver heilvita maður, sem athugar ástandið t. d. i Þýskalandi og mörgum öðrum löndum Evrópu hlýtur að sjá, að slíkt er ekki nema fávist hjal út í loftið. Hjer er um það að ræða, livort t. d. þýska þjóðin á framvegis að vera til sem þýðingarmikil menningarþjóð eða ekki. Ófrjósemi og Sumir hafa getið Jiess lil, að ætterni. J>að væri ef lil vill einliver eðlis- nauðsyn, að betri mennirnir væru ófrjósainari cn hinir. En rannsóknir liafa leitt i Ijós, að svo muni ekki vera. Ástæðurnar til þcss að þeir eignast færri börn en Jieir, sem ver eru ættaðir eru að jafnaði þær, að }>eir gift- ast seinna og takmarka barnafjöldann oft af ósellu ráði. Ráð til þess að koma í veg fvrir barneignir hafa náð mikilli útbreiðslu á undan- förnuin áratugum, en þareð þau hafa nær ein- göngu útbreiðst meðal hinna kvnbetri inanna, hafa þau yfirleitt haft ill áhrif á kynstofninn. Hinir ver ættuðu hafa orðið útundan og hafa þeir því lagt stærri skerf til mannfjölgimarinn- ar en góðu hófi hefir gegnt. Kynspilling af Á síðustu áratugum liafa völdum þjóðarsjúkdómar svo sem berklaveiki og berklaveiki og kynsjúkdómar kynsjúkdóma. farið mjög í vöxt ineðal allra menniqgarþjóða. Hafa þeir haft mjög kynspillandi afleiðingar í för með sjer. Áður fyr dóu flesíir drotni sínum, sem veiktust af Jiessum sjúkdómum. Náttúran sjálf útrýmdi þeim til mikils góðs fyrir kynstofninn. Nú lialda mannúð og læknislist slíkum mönn- um við eftir mætti og gera þeim þannig kleift að erfa sjúkdómslmeigðir sínar („dispositio") - ekki sjúkdómana sjálfa til eftirkomendanna. Kynspilling af Þó má ekki glcvma að minn- Völdum ófrið- ast á J)á kynspilliugu sem orðið ar. hefir óbeinlínis af völdum ófrið- ar. Eíns og kunnugt er, eru það jafnan mannvænlegustu mennirnir á besla

x

Íslensk endurreisn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk endurreisn
https://timarit.is/publication/385

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.