Kyndill - 01.03.1934, Síða 22
Kyndill
Götuhreinsarinn
þessi fáu, gömlu og skörðóttu matarílát, er i>au borð-
uðu úr. Síðan settust þau skamt hvort frá öðru við
eldstóna. Hún að prjóna. eða bæta eitthvað. En hann
tök kvöldblöðin og las smápósta upphátt fyrir hana.
Blöðin voru einu boðberarnir til peirra utan úr pess-
um geigvæna heimi, sem pau litu á eins og einhverja
óskiljanlega ófreskju, er hélt öilu í heljargreipum sín-
um. Þegar Láki gamli las eiíthvað, sem yfirgekk skiln-
ing peirra eða peirra góða hjarta, litu pau alvarlega og
raunamædd hvort á annað og störðu svo út í pung-
búria kvöldskuggana, peigjandi og ráðalaus yfir mann-
vonzkunni og grimdinni úti í hinum spilta heimi.
Þau gleymdu heldur ekki að pakka guði i bænum
sínum fyrir að hann varðveitti pau hér í kyrpei, par
sem pau voru hult fyrir mannvonzkunni og fyrir
utan hinn hræðilega umheim.
En helfjötrar hins kristilega og kærleiksríka pjöðfé-
lags, er pau bjuggu í, sýndi peim eigi að síður hinn
mikia mannkærleika í Iífinu, áður en pau varði. —
Það var kvöld eitt. — Gömlu hjónin voru komin í
rúmið. María hjúfraði sig öðrum megiri í rúminu eins
og hræddur og særður fugi. Láki gamli vakti. Ekkert
heyrðist nema órólegur og óreglulegur andardráttur
hennar, er svaf við hlið hans' í rúminu.
Andlit Láka gamla var óvanalega sorgmætt og
preytulegt við hvítan koddann, par sem hann lá í rúm-'
inu. Hann var að brjóta heilan um, hvað biði peirra nú
í ellinni. Hann hafði ekki getað fengið sig til pess að
segja Maríu um kvöldið, að nú væri búið að segja
20