Alþýðublaðið - 13.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 J)ímið sjölþrum gæðin’- Skakan lítnr þannig út: daemi því, er Jack London gefur í bók sinniíUm fátæklinga Lund- úna. Ber hann þar saman, hve miklu bétur þeim lfður, Eskimó- unum norður í Aíaska, en ör- Baídirsgðiu 11. 0íml 951. ©ímí 951. ís!erzkt smjör 2.30 2/2 kg., minua ef mikið er keypt í einu. Melís 0.75 t/2 kg. Strausykur 0.65 rj2 kg. Kandfs, rauður, 0.75 7a ksr. H-Iframjöl 0.35 x/2 kg. Hrísgrjón 0.35 x/2 kg. Hveiti 0,35 x/2 Kaffi, brent og mal- að, 2.00 t/2 kg. Kaffibætir, Lúð- vík Davið, 1.30 f/2 kg. Súkku- laði 2.00 x/2 kg. Hreinlætisvörur. Krydd. Tóig. Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- ljós-oiía. Eins og fyrr verður bezt að verzla í verzlun Theödórs N, Sigurgeirssonar, B ildursgötu xi. Sími 951. Vöpfflp sendar heim. eigunum í Lundúnum, þó þjóð- arauðurinn sé ekki nema 7so eða Vioo á fyrri staðnum móts við síðari staðinn, miðað við mann- ijölda. Bpýnsla. Heflli & Sög Njáls- götu 3 bi ýnir öll skerandi verktærí. Nænja þessi fáu dæmi til þess að sýna, hvers kyns þau eru, lökin hans Björns, þessa sjálf- valda talsmanns auðvaldsins, sem er svo hamingjusamur að álíta sig eins konar spámann, þó eng- iun sjái hæfiieika hans nema hann sjálfur. DufþaJcur. Mikið guli fundið í Asfralín. Skýrt er frá því í útlendutn blöðum tog haft eftir tiikynning- um frá námumálastjórn Ástralíu, að mikið gull sé fundið í Vestur- Ástralíu i grend við Mount Shenton. Gullið finst í belti, sem er 50 enskar mílur á breidd, og er svo lýst þessum gullfundi, sem þar sé um að ræða ein- hverja auðugustu gulinámu heimsins. Bdgar Rioe Burrougha: Dýr Tarzans. Skipið var komið af stað! Hvert skyldi það bera hann, og hver mundu örlög haus? Og meðan hann hugsaði jietta, bnst hoaum það til eyrna, er yflrgnæfði véfarskröltið og gerði hon- um bilt víð. Hátt og hvelt kvað við af þilfarinu fyiir ofan hann neyðaróp skelfdrar konn. II. KAFLI. • Skilinn ehin eftir á eyðiey. Um leið og Tat zan og ieiðsögumaður hans hmfu í myrkrið á bryggjunni, kom kona, hulin slæðu, með miklum hraða eftir stígnum, ér lá að kránni, sem þeir Tarzan voru nýkornnir út úr. Hún nam staðai við krána og iitaðist um. Svo var að sjá, sem hún væri ánægð yfir að vera komin þarna, og gekk hún nú hugrökk inn í þetta óþrifaiega bæli. Hópur af háifdrukknum sjómönnum og hafnar- skækjum leit undrandi á vel klædda konu mitt á meðal þeirra. Því voiu þau óvön. Konan skundaði til sóðalegrar frammislöðukoniinnar, sem horfði illi- lega og með öfundaraugum á þeesa.vel búnu kyn- systur sína, >Hefirðu fétt í þessu séð hér vel klæddan, stóran mann?< spurði|hún, >sem hitti annan mann og fór burtu með honura?< Stúlkan játti spurningunni, en sagðist ekki vita, hveit þeir hefðu faríð. Sjómaður, er hlustað hafði á samtalið, Kvaðst hafa séð tvo menn ganga ofan að bryggjunni, rétt i því hann kom inn í krána.. >Sýndu mór, í hvaða átt þeir fóru,< hrópaði konan og lét gullpening í lófa sjómanosins. Náunginn fylgdi henni út úr kránni, og skunduðu þau fram á bryggjuna. Þar komu þau rétt í því, að lítill bátur hvatf inn í skugga skips, er lá á höfninni. >Þaina eru þeir,< hvíslaði maðurinn. >Þú færð tíu pund sterling, ef’ þú nærð í bát og kemur mór út í skipið,< hrópaði konan. >Fljótar þá !< svaraði hann, >því við verðum að hufa hraðan á, ef við eigum að ná i Kincaid áður en það fer. Það hefir verið feiðbúið i þrjár stundir og að eins beðið eftir þessum eina faiþega, Ég var að tala við einn hásetaun fyrir hólfri stundu.< Meðan hann talaði, gekk hann á undan fram á bryggjusporðinn, þar sem haun vírsí að bát.ur lá bundinn. Hann hjálpaði konunni ofan i hann og ýtti fni. ' Yið skipahliðina heimtaÖi maðurinn borgunina, og án þess að gefa sér tíma til að telja peningaua þiýsti konau hrúgu af seðlum í lófa hans. Náung- inn sá, að honum var vel borgað og meira eu það. Hann hjálpaði henni upp stigann og beið við skips- hliðina, ef þessi örláti farþegi kynni að vilja kom- ast á land aftur, En alt í einu heyrði hann, að festar voru dregnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.