Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 106

Skírnir - 01.04.1917, Síða 106
Skírnir] Ritfregnir. 21S Á bls. 631415. Tvö heil eintök, en ekki eitt, eru hór í Lands- bókasaíninu af Eintali sálarinnar (1599), og að auki eitt ein* tak óheilt. í viðauka (bls. 67—68) hefir höf. lyst Catechismus þeim meS myndum, sem Chr. Bruun og aSrir eftir honum hingað til hafa árfært til prentunar 1576. Kemst höf. aS þeirri niðurstöðu, að C a t e c h i s tn u s þessi muni ekki vera prentaSur 1576, og ekki fyrir 1599, ef til vill ekki fyrr en á öndverðri 17. öld, og þá efiir atvikum líklega 1617. Eg sé ekki betur en að höf. muni liafa rétt fyrir sór í þessu. Öllum bókasöfnum og bókasafnendum, er safna íslenzkum bók urn, er þessi bók hinn mesti fengur, vegna þess hve vel hún lóttir fyrir með skilgreining á bókum frá 16. öld. Einnig þeim, sem leggja stund á bókmentasögu Islands, er bókiti nauðsynleg, vegna þess hve þar er sarnan komin ítarleg greinagerð á öllu þvl, er bækurnar varSar hið ytra, bendingar um það, úr hverjum málunr og eftir hverjum bókum og útgáfum bækurnar eru þyddar o. s. frv. Vór ísleudingar megum kunna bæði Fiske og höf. þakkir fyr- •r það alúðarstarf, sem þeir hafa iagt fram í þarfir bókmenta vorra bæSi í þessu riti og öðrum, sem frá höndum þeirra eru runnin. Bókin er prySilega gefin út, eins og allar bækur í Islandica- safninu, og meS þeirri vandvirkni og samvizkusemi, sem einkennir alt, er út hefir komið frá hendi þessa höf. (Halldórs Hermanns- sonar). Eg hefi að eins rekizt á þessar prentvillur: Bls. I. (neðaumálsgr.) Gl. kgl. Sarnl., á að vera Ny kgl. SamL — V2 pamphets, á að vera pamphlets. — I24 Nidrosiensi, á að vera Nidrosiense. — I30 some, á að vera som. Af skiljanlegum ástæðum get eg ekki sagt um, hvort llidda- skap á bls. 21° er prentvilla í skránni eða frumritiuu. Páll Eggert ÓJaaon. Connar Gnnarsson: Varg í Vénm. Roman. Gyldendalske Boghandel. Iíöbenhavn og Kristiania MDCCCCXVI, Gnnnar Gnnnarsson: Sniaa Ilistorier. Gyldendalske Bog- bandel N. F. MDCCCCXVL Gunnar Gunnarsson er mikilvirkur. Hann lætur skamt bóka a milli. Fyrir skömmu er komin hingað á markaðinn ný saga eftir bann, er hann kallar »Varg í véum«, allálitleg að lengd, 278 bls. Bamtímis kemur út. önnur bók eftir hann, uokkrar smásögur, 164
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.