Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 86
308 Utan úr heimi. [Skirnir orðið skæSur keppinautur á undan ófriSnum. Er það auSsætt á því, aS áriS 1904 hafSi Bretland 18 °/0 af allri heimsverEluninni en Þ/zkaland H.7%, en áriS 1913 var Bretland komið niður í 16,6%, en Þ/zkaland upp í 12,9°/0. Þá var meS öðrum orðum Þýzkaland komiS langt fram úr Bandaríkjunum (9,9%) °g Frakklandi (9%), og á góðum vegi með að verða jafnoki Bretlands. Auðvitað sáu Englendingar hverju fram fór. Og árið 1912 komu fram uppástungur frá einstöku mönnum um aS eigi mundi úr vegi aS reyna að endurbæta landbúnaðinn. Var synt fram á !þaS, að landbúnaður allur á Englandi væri orðinn langt aftur úr landbúnaði allra annara mentaþjóða Evrópu, og hefði hrakað að mun síSustu áratugi. En ekkert var þó gert af stjórnarinnar hálfu. Og svo kom ófriðurinn. Og ófriðurinn hefir betur enn nokkuð annað fært Englending- um heim sanninn um, h»e undralangt þeir eru orðnir aftur úr á ýmsum sviðum, og það á ýmsum sviðum, sem eru afarmikilvæg hverri þjóð, ef vel á að fara. Má til nefna landbúnað, fiskiveiðar, iðnnám alþýðu, Bkóla og borgaralega löggjöf í ýmsum greinum. Og nú, meðan ófriðurinn geysar ákafar en nokkru sinni áSur ■og Englendingar leggja alt sem þeir megna í sölurnar til að bera hærra hlut úr býtum gagnvart Þjóðverjum, sjáum vór þá sjaldgæfu sýn, að þeir taka fjandmenn sína til fyrirmyndar á ótal sviðum, bera saman ástandið hjá sór og ástandiö hjá Þjóðverjum og eru nægilega drenglyndir til að kannast við í hverju þeim sjálfum só áfátt og að hve miklu leyti þeir geti tekið Þjóðverja sór til fyrir- myndar. Skal eg nú drepa hór á hið heizca, sem fyrirhugað er til um- bóta af Englendinga hálfu á ýmsúm sviðum innanlands. I. Landbúnaður. Skömmu eftir aldamótin 1800 gat Tómas Sæmundsson með sanni sagt: »Hvergi er jarðyrkja betur stunduð en á Englandi, en fæstir bændur búa þar á sjálfs síns eign«. Hann var þá að mæla á móti sölu íslenzkra þjóðjarða. Nú ■mundi hann segja annað, ef hann mætti líta upp úr gröf sinni. Síðan þá hefir jarðyrkju fleygt fram víðast hvar í heiminum nema á Englandi, og ef til vill á íslandi. Og af því »það er svo bágt aS standa í stað — og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið((, þá hefir orðið sú reyndin á, að landbúnaS- urlnn enski hefir ekki staðiS í stað, þegar honum hætti að fara fram. Honum hefir munað aftur á bak og það Btórum. Þegar Tómas Sæmundsson reit framanskráð orð, var fæddur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.