Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.08.1917, Blaðsíða 94
316 TJtan úr lieimi. [Skirnir Til þess nú að koma á verulegri samvinnu, er geti miðað í þessa átt, meðal beggja aðila — auðs og vinnu — o: vinnuveitenda og vinnuþiggjenda, leggur nefndin til, að skipaðar sóu nefndir í hverri iðngrein, og eigi umboðsmenn beggja aðila sæti í nefndun- um. Eiga svo nefndir þessar að halda jafnaðarlega fundi og ræða um alt það, er að iðninni Jýtur. Skulu þá báðir aðilar gera hver öðrum fulla skilagrein fyrir ástæðum sínum, kröfum sínum og öllu því, er að rekstri iðnaðarins lýtur: framleiðslukostnaði, markaðs- verði vörunnar, ágóða o. s. frv. Og ætti þá fullkomin samvinna að geta átt sér stað milli beggja aðila. Þá er og ráðið til að stofna tvær stjórnardeildir. Ætti önnur að hafa með höndum mál vinnu- veitenda og hin mál vinnuþiggjenda, og ætti svo hvor deildin um sig að bera hag skjólstæðinga sinna fyrir brjósti. Þessar tvær stjórnardeildir ættu svo að eiga sór yfirstjórnardeild (Supreme Board of Control) sem kæmi samræmi á störf beggja hinna deildanna. í sambandi við þessar stjórnardeildir ættu svo að vera hóraðsdeildir og landsdeildir, sem gætu tekið höndum saman á ýmsum sviðum, er að atvinnumálum lúta, bæði viðvíkjandi löggjöf, er snerti at- vinnumál, og viðvíkjandi sórfræðslu iðnaðarmanna. En henni er í mörgu stórum ábótavant. Það yrði oflangt mál að skýra hór frá þessu fyrirhugaða skipu- lagi út í æsar. En aðalatriðiu eru þau, sem nú hafa talin verið. Er það auðsætt, að markmið breytinga þeirra, sem hór er stungið upp á, er það, að auka og efla s a m ú ð þjóðfólagsins í heild slnni, og brjóta á bak aftur stéttaríg þann, er nú er einvald- ur í landi og að meira eða minna leyti þröskuldur í vegi fyrir hverskonar framförum. IV. Skólafræðsla og iðnnám unglinga. Eitt af þeim mörgu sviðurn, sem Englendingar eru nú að ræða um að endurbóta þurfi, er barna- og unglingafræðsla. Svo er um þá grein, að alt er þar í góðu lagi hvað æðri stóttunum viðvikur, en þær stóttir manna, sem ekki hafa efni á að kosta börn sín til neins náms, eru fjölmennar, og ríkið hefir að svo komnu einungis sóð börnum þeirrra stótta fyrir fræðslu í barnaskólum til 14 ára aldurs. Þegar börnin hafa lokið námi í barnaskólanum, er þeim svo- að segja hleypt út á gaddinn. Ríkið sór þeim ekki fyrir neinnl áframhaldandi kenslu, hvorki bóklegri nó verklegri, og algengast er sagt að það só, að börnin eigi þá sjálf að sjá sór fyrir atvinnu, og má nærri geta hvílíkt ráðlag muni vera á slíku. Fer oftast svo, að þau læra enga vinnu og gleyma því litla, sem þau hafa lært í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.