Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 9
•SSkirnirl Siðbót Lúthers. 199 •meira en þeir þurftu til að afplána syndasektina. Svo var um dýrlinga. Þennan forða mátti hún úthluta öðrum, sem þurfandi voru — en hann kostaði peninga. Var þá eigi ætíð spurt um það, hvort syndarinn iðraðist eða eigi. Peningana notaði páfinn til gagnlegra hluta í þarfir kirkj- unnar. Orð lék þó á því, að svo væri eigi ætíð gert. En það var ekkert aðalatriði. Hitt var meira um vert fyrir þá, sem peningana létu, að þeir höfðu fengið syndalausn. Arið 1514 varð stórættaður Þjóverji, Albrecht að nafni, erkibiskup í Mainz. Embættið varð hann að kaupa af páfa fyrir stórfé, sem hann fekk að láni. Góð ráð voru ■dýr til að afia fjár til endurgreiðslu lánsins. Og ráðin brast ekki: Leó X. páfi var um þessar mundir að undir- búa aflátssölu á Þýzkalandi. Átti að verja fénu til bygg- ingar Péturskirkjunnar í Róm. Erkibiskup bauðst til að sjá um aflátssöluna á stóru svæði. Af ágóðanum skyldi páíinn fá 10,000 gyllini (15,000 kr.) af óskiftu. Hitt átti að skiftast jafnt milli erkibiskups og Péturskirkjunnar. — Gjaldið fyrir syndalausnina var ákveðið og miðað við »efni og ástæður<. Tignir menn áttu að greiða meira en ■ótignir og auðugir meira en efnalitlir. Fátæklingar gátu þó öðlast »náðina« ókeypis, ef þeir báðu og föstuðu, því »himnaríki á að standa opið fyrir fátækum sem ríkum«. — Auk þess, sem syndakvittun fekst þannig fyrir eigin syndir (jafnvel ódrýgðar), var gefið tækifæri til að kaupa dána ættingja og vini úr hreinsunareldinum. Spöruðu aflátssalarnir ekki að minna menn á það og lýsa því átak- ■ánlega, hvílikar kvalir hinir dánu liðu. Erkibiskup fekk sér umboðsmenn til að annast afláts- söluna fyrir ákveðið kaup. Einn af umboðsmönnum lians var Jóhann Tetzel. Talið er, að hann hafi verið einn hinn ósvifnasti í að tæla menn til að kaupa »náðina*. Hann kom i nágrenni Wittenbergs haustið 1517 og rak erindi sín þar umhverfis. Koma hans á þær stöðvar leiddi til þess atburðar, sem minst er i dag. — Munkur nokkur, sem fjöldi fólks skriftaði syndir sínar fyrir, varð þess var, •að skriftabörnin höfðu huggað samvizkur sínar með því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.