Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Síða 13

Skírnir - 01.08.1918, Síða 13
-■Skirnir] Siðbót Lútherg 203 athygli tilheyrendanna að aðalatriðum kristindómsins, að Kristi sjálfum og kenningu hans. Samt sem áður fundu tilheyrendurnir það, að það var ekki hin venjulega kenn- ing kirkjunnar, sem Lúther boðaði. Barst orðrómur um það út; sögðu sögurnar, að Lúther mundi hallast mjög að Bæheimsku villutrúnni, sem Jóhann IIúss hafði boðað. — Kirkjan lét Lúther þó óáreittan í bráð. En samtímis þvi, að Lúther boðaði Krist sem hinn • eina sáluhjálparveg, var aflátssala í stórum stil í undir- búningi í Rómaborg. Var það sami leiðangurinn, sem áð- ur er getið, og kom Lúther til að athuga aflátssöluna. Af því sem sagt hefir verið um trúarstefnu og kenn- ingu Lúthers er það ljóst, að framferði Tetzels mundi hneyksla hann. — Lúther var sjálfur lieitur trúmaður; trúin var honum hjartans mál og var laus við verkheígi þá, sem kirkjan boðaði. Hann var einnig of skapríkur maður, til þess að sitja þegjandi hjá, þegar aðrar eins fjarstæður voru bornar á borð fyrir almenning og þær, sem Tetzel flutti. Samt sem áður datt honum ekki í hug að mómæla aflátssölunni sjálfri. Það var vanbrúkun hennar, sem hann reis á móti. Þetta sýnir bréf það, sem hann ritaði Albrecht erkibiskupi samtímis því, að hann festi upp greinir sínar. í bréfinu kveðst liann ekki geta trúað því, að erkibiskupinn láti boða þær kenningar um -gildi aflátssölunnar, sem gert sé. Býst hann við, að erki- biskup viti ekki, hvernig þær séu, þótt þær séu fluttar í nafni hans. Biður hann erkibiskup að gefa umboðsmönn- unum nýjar reglur um gildi aflátssölu. Enginn gaf sig fram til að mótmæla greinum Lúthers. En á stuttum tíma urðu þær kunnar um alt Þýzkaland og vöktu mikla undrun og efirtekt. — En þó Tetzel sinti ekki áskorun Lúthers um að rökræða syndalausnarsöluna, þá leið ekki á löngu, að opinber mótmæli kæmu fram. Einn hirðprestur páfakirkjunnar reis upp sem talsmaður »hinnar heilögu kirkju« og ritaði bók á móti greinum Lúthers. Lúther þóttu röksemdir hans lélegar og gat ekki : stilt sig um að hlæja að ruglinu. Stuttu siðar skyldi Lúther koma til móts við róm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.