Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.08.1918, Blaðsíða 79
'Skirnir] Erasmus frá Rotterdam 269 Hann hefir verið sakaður um tvíveðrungshátt og fals. Satt •«r það, að hann var lengi á báðum áttum. En hver get- nr á svipstundu áttað sig á slíkum stórbyltingum ? Og liann fór ávalt eftir beztu sannfæringu, en var ófús að taka stökk út í myrkrið. Skifti þeirra Lúthers og Eras- musar hlutu að fara eins og raun varð á, eftir öllu eðli beggja. Erasmus vildi umbætur á kirkjunni, en enga upprei8n. Hann lýsti sjálfur muninum meistaralega, þeg- .ar menn báru honum á brýn, að hann hefði orpið því eggi, sem Lúther ungaði út. »Hei«, sagði hann, »í mínu •eggi var hæna, en Lúther ungaði út bardaga-hana«. Og i einu af bréfum sínum segir hann: »Hvenær sem eg fæ að sjá Lúther aftur standa á kletti (kaþólsku) kirkjunnar, þá ■8kal eg berjast við hans hlið«. Á því valt. Eftir tveggja ára þauf hopaði Erasmus loks stig af stigi inn í klaustrið. Þyngslin voru of mikil fyrir barns- herðarnar. Hann var í klaustrinu í 6 ár. Alt brást hon- um. Hann fekk engar bækur. Hann þoldi ekki fösturnar. Hann kvaldist af því að horfa á ruddaskap og ólifijað munkanna. Hjálpin kom frá biskupinum í Cambray. Hann fekk páfaleyfi til þess að taka Erasmus til sín fyrir ritara. Þó var hann munkur eftir sem áður. Og lausn'in úr klaustr- inu átti að vera um stundarsakir að eins. En hún varð þó æfilöng. II. En nú verðum vér að láta niður falla þráðinn í sögu Erasmusar. Annars yrði þetta heil . bók, en ekki stutt grein og sýnishorn. Saga hans er full af umskiftum. Hann var næstum því á sífeldu flakki, bæ úr bæ og land úr landi. ÍTæstum eini leiðarsteinninn eru bréf hans. En framan af æfi hans eru þau ódagsett og flest einnig óárfærð. Hann komst að mentabrunninum mikla, Parísar-há- skóla, og bæði lærði og kendi. Meðal lærisveina hans var Mountjoy lávarður, enskur, sem varð ein mesta hjálpar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.