Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 68

Skírnir - 01.01.1919, Side 68
"Skirnir] Þýðingar. 61 eækja. Ýmsar þessara bóka mætti nota við kenslu, með kenslu Og einkum yrði það áframhald. »Hinn sanni há- skóli nú á dögum er safn af bókuim, segir Carlyle. Skóla- mentunin er. þegar húu er bezt, undirbúningur undir að færa sér bækur í nyt. En hvað verður ef bækurnar vantar? XV. Það mun mega telja mikilvæga mótbáru gegn því, sem að framan er sagt, að engin slík stofnun er til er- lendis. Að vísu eru til stór útgáfufyrirtæki, sem gefa út afbragðsrit í ódýrum útgáfum, félög sem gefa út fræði- bækur o. s. frv. En yfirleitt láta ríkin bókaútgáfuna sig •engu skifta. En svo æskilegt sem það er fyrir'okkur að taka okk- ur stærri þjóðir til fyrirmyndar í ýmsum efnum, þá meg- um við aldrei gleyma að taka tillit til sérstakra þjóðhátta. Vegna fámennisins er alt það ærnum örðugleikum bundið á Islandi, sem mæðir á mergðinni. Annarstaðar er gróða- vegur að gefa út ódýrar alþýðubækur. Upplögin geta skift hundruðum þúsunda. Hér er slíkt vafasöm fjárvon, og menn ráðast ekki í það. Annarstaðar er sjálfmentun- in talin aukaatriði. Fyrir okkur er hún þvert á móti. Einmitt í henni eigum við að vera fyrirmynd og ekki að eins herma eftir. Og það er alls ekki víst, að jafnvel með stórþjóðunum sé bókaútgáfa í réttu horfi. Alþýðu- útgáfurnar eru einatt of ljótar og óvandaðar. Fólk les illa útgefna bók með minni alúð og virðingu. Afstaða þess til bóka yfirleitt verður önnur. Auk þess á alþýðan, eins og eg drap á áðan, ekki völ á nýjustu verkum beztu höf- undanna, þeim verkum, sem hún les um í blöðunum og helzt vildi fá. Þetta er ómetanlegur skaði. Ef ríkið léti bókaútgáfuna til sín taka, mætti kippa þessu hvorutveggja i lag. Það mætti fremur hafa það á móti tillögu minni, að hún nái of skamt. íslenzka ríkið mætti vel styrkja frem- ur en það gerir útgáfu beztu rita innlendra, fornra og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.