Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 4
162 Sigmundur Brostisson. [Skírnir Aldafina morgun signdi sæbrattar jarðir og svipaðist yfir klitin og bjargfuglsins vegi — svæðin víð fyrir hvítar, reikandi hjarðir og hafna armlögin breidd móti víkinga fleyi. — Hjer leit yfir foldir og flæði Brestis sonur, fram gegnum aldir og vestur til hnigandi náttar. Sveinarnir ljósir á brá og blakkeygar konur beygðu Iranna hugi til norrænnar áttar. — Hann heyrði bragana hljóma frá brúnum til stranda; þar hrundi í stuðlum kveðandi Noregs háttar. Hann sá sína kynslóð rísa í útheimsins anda — ungan og seigan streng hins máttuga þáttar. Útlýða bálkurinn minnsti dró reip við raman;, en rastir og gnípur mögnuðu hug og vöðva. Langrökkur bjóu hróður tungunni taman og tryggðirnar byggðust ungar til gamalla stöðva. Einvera hafsins lagðist um Eyjalandið og lypti þess mynd, svo að klettarnir hópuðust saman. — Sundin þau dreifðu, en fjaliarmar bundu bandið. Að baki var saga vors hvels, þess æfl að framan. Hann mundi og sá. Einsog bylgja bióðug að kveldi um blótvjein hrundi geisli af deyjandi sólu. Ljós rann að sunnan. I kristninnar árdegis eldi óðulin Þórs undir voldugum skuggum sig fólu. Hann mundi og sá — þessa styrjöld í eðlinu inni, þar andans er ríkið, en þelið það varðar minna — striðið, sem lýkur við sjálft manns hjarta og sinni með sigri, sem hugi iðrar til dauða að vinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.