Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 12
170 Erlendar tungur. [Skírnir an ótal æfintýra í gleði og sorg. Jafnvel hið leiða verður Ijúft í sam8töfum og merkingu orðs, er lýsir því skarplega. Oft hafa skáldin harmað það, að sálir vorar eru svo harðlæstar hver fyrir annari. Sully Prudhomme likir þeim við stjörnurnar, er virðast svo nálægar hver annari, ,þó miljónir mílna séu á milli: Rennur Btjarnan heilög, hrein, hljóSar systur grætur. Brennur sálin eilíf, ein, orpin húmi nætur. Ef mannsálin opinberast oss nokkurn tíma hið innra, ef svo má að orði kveða, og eigi aðeins í ytri athöfnum, er aldrei verður til fulls, þá er það þegar vér stundum útlend mál. Þegar vér þekkjum eitthvert hugtak, og orð, sem mótað er af útlendum anda, bregður skjmdilega nýrri birtu yfir það, þá sökkvum vér oss i sál anuars, en engin gleði er meiri né íullkomnun æðri en sú, að sjá beint með annara augum. Eg hefi reynt að lýsa þeim unaði, er bíður allra þeirra, «r komast alla leið inn í undragarðinn, og finn nú' sárt t’l vanmáttar míns. En eg veit, að þessi garður er ykk- ur öllum kunnur, og að reynsla ykkar bætir upp alt það, sem lýsingu minni ei' áfátt. Að einu leyti standið þið stórum betur að vígi í þessu efni en eg: þið hafiö orðið að læra frönsku, þar sem eg hefi kynst henni smám saman, jafnóðum og augu mín lukust upp fyrir heiminum. Eg mundi öfunda ykkur af þessum hlunnindum, ef mér het'ði ekki veizt hið mikla lán, að þurfa að læra íslenzku. Það kemur ykkur varla á óvart, þegar eg segi, að íslenzkan er mér yndislegasti garðurinn, sem eg hefi fundið. Þessu hreina, djúpúðga, máttuga og hljómskæra máli á eg að þakka mesta andans gleði, málinu, sem er strangt og kaldrænt, eins og jökulbreiðan, sem norðanvindurinn næðir um, málinu, sem er blítt og draumþrungið, eins og ilmur bjarkarinnar á vatnsbakkanum um vor, málinu, sem eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.