Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 14
Skraddarinn frækni. Þýðing úr æfintýrum Grimm’s e í t i r ■Jón Þ. Thoroddsen, sýslumann.1) Einu sinni var skraddari nokkur. Hann sat um morg- un í sumarsældinni uppi á saumaborði sínu, rétt við ljór- n,nn. Þá gekk bóndakona ein fram hjá glugganum og kallaði hárri röddu: »Hér er hunang tilkaups! ágætthunang! Þá smjams- aði skraddari og sleikti út um, er hann hugsaði til hun- angsins. Hann skaut hausnum út um gluggann og kallaði til kerlingar: »Kondu inn til mín, kona góð! hér færðu kaupanda að kraminu®. Þegar kerling kom inn varð hún að rífa alt upp úr körfu sinni. Skraddarinn skoðaði allar krukkur hennar innvirðuglega. Loksins keypti hann hálfa mörk af hun- anginu. Konan sagði að linlega væri gengið að kaupun- um, nöldraði síðan nokkuð og gekk brott. Þá mælti skraddarinn: »Bæti nú guð blessan sinni við hálfmörk þessa, svo hún verði mér að góðu og styrki mig!« Þá sótti hann brauð sitt og sneið það, tók síðan stærstu sneiðina og drap hana hunangi. J) Prófessor, dr. Þorv. Thoroddsen hefir sent Skírni æfintýri þetta og segir, að það mnni nú vera eina óprentaða þýðingin, er til sé eftir föður sinn. Mnn mörgum þykja gaman að sjá hvernig Jón Thoroddsen þýddi nr útlendu máli og hve list hans er þar rammislenzk og som við sig. R i t s t j.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.