Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 16
174 Skraddarinn frækni. [Skirnir inn hlutur nema gamall ostbiti. Honum stakk skraddar- inn í fikka sinn, gekk síðan út úr bænum; en fyrir utan borgarhliðið náði hann til allrar guðs lukku smátitlingi einum. Fuglinn varð að fara í fikkann til ostbitans. ílu lagði skraddari land undir fót, og steig upp á eitt ofurbátt fjall. Þegar hann var þar kominn, sá bann risa einn mikinn, er sat efst á fjallsnipunni og barði hælum í bjargið. Skraddarinn heilsaði risanum bæversklega ogsagði: »Lagsmaður! þú situr hér og skimar í allar áttir. Eg ætla að fara að kanna veröldina. Viltu ekki, kunningi, koma með mér?« Risinn leit við bonum og mælti: »Þú ert mesta volæði« »A!« mælti skraddarinn, bnepti frakkanum frá sér og sýndi honum beltið, »þarna sérðu á svörtu og hvítu, bver afreksmaður eg er«. Risinn glenti upp glyrnurnar, sem voru eins og tvö- stór stöðuvötn, og las letrið á beltinu: »Sjö í einu böggi*- Honum datt ekki annað í hug, en að það hefðu verið sjö menn, er skraddarinn befði að velli lagt í einu böggi, og þótti nú skraddarinn íbyggilegri en fyr. Þó vildi hann gera nokkra raun um^frækleika bans. Risinn tók þá í bönd sér einn mikinn stein og kreisti bann í lófa sér svo fast, að steinninn draup vatni. »Leik þú þetta«, sagði risinn, »ef þú ert svo mikili íþróttamaður, sem þú segir«. »Ekki muntu þurfa mig um þetta að frýja« sagðí skraddarinn, »þenna leik mun eg fá leikið eins og þú«. Hann greip þá til ostbitans, kreisti hann í lófa sér svo greypilega, að greipar hans fyltust mysu. »Mun nú ekki leikinn þessi leikur?« Risinn ræddi fátt um, þó fanst það á honum, að bann lagði lítinn trún- að á afl og atgjörvi hins litla skraddara. Þá reif risinn upp stóran jarðgróinn stein, sveiflaði bonum í bendi sér og kastaði honum svo bátt i loft upp,. að bann varla varð augum eygður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.