Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 17
Skirnir] Skraddarinn frækni. 175. »Leik þú nú þetta, litla peð!« sagði risinn. »Það mun eg skjótt gjöra«, sagði skraddarinn; »að visu er vel kastað, en þó kora steinninn niður aftur. Eg skal kasta öðrum, en sá mun aldrei aftur koma«. Þá þreifaði hann í vasa sinn, tók fuglinn, sendi hann Ur hendi i háa. loft. Fuglinn varð feginn frelsinu, fiaug burt og kom ekki aftur. »Hvernig þykir þér nú leikar fara, kunningi?« sagði skraddarinn. »Þú kastar vel«, svaraði risinn, »en nú skal reyna, kvort þú getur lyft nokkru sem þyngd sé í«. Risinn leiddi þá skraddarann að geysi-stóru eikitré, Sem lá fallið í skóginum. »Nú skulum við báðir bera spýtugreyið héðan«. »Taktú þá digrari endann á öxl þér«, sagði skradd- aratetrið, »þá vil eg ganga undir hinn mjórri endann; fylgja þar með allar limar trésins og er það miklu meira tak«. Risinn hóf rót trésins og digrari endann á herðar sér °g gekk fyrir, en ekki gekk skraddarinn undir hinn end- ann; hann settist á einhverja grein trésins, og þá bar ris- lnn alt tréð og skraddarann með. Skraddarinn hafði all- litið erfiði; hann stritaðist við að sitja á grein trésins, og Var að kyrja kvæði og visur í mestu makindum, og lét 8ein hann gerði sér það til gamans að halda undir annan enda trésins. Þegar risinn hafði gengið nokkrar rastir vegar og borið tréð einn, er ekki var létt, tók hann ákaflega að mæðast °g sagði: »Æ, nú verð eg að hvíla mig og leggja tréð niðurt blása lítið eitt; það veit trúa, mín, að eg er að þrotum k01ninn«. Skraddarinn neytti fráleika síns, stökk sem kólfi væri skotið frá trénu, greip tveim höndum um tréð, svo það V0eri auðséð að hann bæri það, og sagði við risann: sþér er að skömm að stærðiuni, að geta ekki haldið • úndir annan endann á staurnum með m.ér«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.