Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 38
196 Grasafræðin i Ferðabók þeirra Eggerts og Bjarna. [Skirnir á hverjum bæ. Fáeinir menn eru farnir að nota hann til matar. Vallarsúru horða sumir með eggjum, en algeng- ara er að leggja blöðin i vatn og hafa svo súruvatnið til drykkjar í staðinn fyrir mysu. Ekki er gott að geyma þenna drykk og skemmist hann furðu fljótt, einkum ef heitt er. II v ö n n i n er talsvert notuð, og eru leggirnir borðaðir ósoðnir með smjöri, skornir þvert yflr í sneiðar. Ræturnar eru ekki borðaðar hér, en þó gætu þær verið góður vetrarforði eins og sumstaðar á Austurlandi. F j a 11 a g r ö s i n. Um þau er auðvitað langt mál, er tekið fram að þau sé mjög breytileg og liklegt talið að um fleiri tegundir sé að ræða. Aðaltegundinni virðast þeir skifta í tvö afbrigði, annað með ákaflega breiðum en hitt með nokkru mjórri þalgreinum. Klóung segja þeir að Borgflrðingar kalli þau fjallagrös, sem þeir nefndu í Kjós- arsýslu. Á grasafjall var farið skömmu fyrir sláttarbyrjun. Fóru þá saman einn eða fleiti frá hverjum bæ. Höfðu þeir með sér hesta, tjald, nesti og aðrar nauðsynjar. Menn fara 4—6 mílur úr bygð og leita uppi mosaþemburnar, því að í þeim vaxa fjallagrösin. Segja þeir að grösitt þurfi þrjú ár til að vaxa og því sé menn vanir að skifta grasa- tekjusvæðinu þannig niður að eigi þurfl að taka úr hverj- um reit nema þriðja hvert ár Yfirleitt leita rnenn fyrir sér þegar á grasafjall er kornið og velja þá venjulegast þá reiti, sem hafa stórvöxnust grösin. I hörðum árum hefir það komið fyrir að grasatekjusvæði hafa orðið ónýt um stund, af þvi að of nærri þeim hefir verið gengið og ekki hefir verið auðið að gefa þeim nægilega langan vaxtar- frest. Það er alkunnugt að bezt er að taka grösin í regni, því bæði sjást þau þá miklu betur og svo er auðveldara að ná þeim úr mosanum. I þurkatíð eru því grösin tekin á nóttunni. Menn eru á grasafjalli 1 — 2 vikur eftir því hve marga hesta þeir hafa og eftir því hve góð grasa- tekjan er. Oftast eru menn saman 10—20 til þess að vera við öllu búnir, því að algengt er, að flakkarar og þjófar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.