Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 42
200 Ghrasafræðin í Ferðabók þeirra Eggerts og Bjarna. [Skirnir hvernig þeir lýsa gróðrinum í fyrstu sýslunum, Kjósar- og Borgarfjarðarsýslu, og vel má sjá af lýsingunni hvern- ig hinar algengu jurtir hafa gróið. Venjulegast heíir og sú raunin orðið á, að sjaldgæfar jurtir hai'a fundist á þeim stöðum, sem bókin getur um. Greinilega má sjá að þeir félagar hafa þekt jurtategundirnar og það, sem segir um grasaríkið i bókinni, er miklu meira vert en listarnir, sem út voru gefnir síðar eða um það leyti. Listarnir voru venjulegast tóm upptalning tegunda og venjulegast voru fundarstaðir ekki tilgreindir. Er því jafnerfltt að bera listana sarnan við náttúruna eins og það er auðvelt að gera þann samanburð á ferðabókinni og náttúrunni Margt og mikið hefir ritað verið um Eggert Olafsson og skal það ekki rakið hér. Læt eg mér nægja að vísa í Landfræðisögu Þorvaldar Thoroddsens. Þar er skemti- leg og fróðleg frásögn um þá félaga og ferðabókina. Eggert var fæddur 1. desember 1726 i Svefneyjum á Breiðafirði. Hann útskrifaðist úr Skálholtsskóla 1746. Á háskólanum lagði hann meðal annars mikla stund á nátt- úrufræði. Eggert hefir aðallega einn samið ferðabókina og meðan hann var að því starfi var hann í Sauðlauks- dal og fyrst og síðast Kaupmannahöfn. Þeir félagar hitt- ust nokkrum sinnum meðan á starfinu stóð og hafa þá eflaust ráðgast hver við annan um bókina. Þegar Eggert hafði afhent vísindafélaginu handrit sitt hefir hann verið um fertugt. Var hann þá mikils metinn af dönskum vís- indamönnum og öllum Islendingum Að vísu bar á ein- hverri öfund meðal landa hans í Kaupmannahöfn um tíma, en heima á Islandi var hann víst ávalt metinn að vei'ð- leikum af lærðum mönnum og allri alþýðu. Skömmu eftir að hann hafði lokið við ferðabókina kvæntist hann frænku sinni og fóstursystur. Hann var farinn að búa og ætlaði að fara að sýna í framkvæmdinni hvernig hann sjálfur inti af höndum þau þýðingarmiklu og þörfu störf, sem hann hafði sungið um í »Búnaðarbálki forðum®. Ilanri var í blóma lífsins, og hafði unnið þrekvirki, er seint
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.