Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 45
Skirnir] Kapp og met. 203 sumar íþróttlr eru fólgnar í beinni sókn og vörn, gegn öðrum mönnum. Enginn getur t. d. glímt við sjálfan sig, eða skyimst vi8 sjálfan sig. Aftur á móti má í sumum greinum keppa við aðra, þótt höf og lönd og aldir séu á milli. Það er þegar afrekið er mælanlegt og hægt að koma sama mælikvarða við á ýmsum stöðum og tímum. »Met« kallast nó á íslenzku í hverri íþrótt ttiesta afrek sem unnið hefir verið í þeirri íþrótt, af mönnum í þeim flokki sem »metiö« er miðað við. Og met má vinna hvort heldur er á leikmóti eða utan þess, sé að eins séð fyrir hæfum mönnum til að dæma um afrekið. Með þetta í huga skulum vór 11 u athuga hvað gera mætti til þess að glæða íþróttamannshugsun- arháttinn hjá verkamönnum og þar með gera vinnuna að íþrótt. Fyrst er þá þess að geta, aS sum störf eru í eSH sínu þannig, að mjög erfitt eða ógerningur mundi að láta marga keppa við þau a eama stað og tíma. Svo er t. d. um sauðfjárhirðing í húsi. Að v'su mætti liða það starf sem önnur ( frumatriði sín og athuga övert fyrir sig, t. d. taka hey úr stáli, bera það fram, hreinsa garða °g krær o. s. frv. En til að vera góður fjármaöur þarf ýmislegt Heira, sem erfitt er að mæla og vega á annan hátt en líta á ár- angurinn, sem só, í hve góðu standi fjármaðurinn heldur skepnun- um og með hve litlum tilkostnaði, og þar er í raun og veiu ekki h®gt að bera aðra saman en þá, sem hirða sama fjárkyn á sama dldri, sama ár og með sömu aðstæSum! — Og við ýms verk yrði Það aðaivandinn að gera aðstæðurnar jafnar fyrir keppendur, svo að hægt væri að bera afkast þeirra nákvæmlega saman. Yið að taka upp grjót t. d., er mikiö komið undir þvi hvernig grjótið er lagað og hvernig það liggur, og erfitt gæti verið að finna tvo Btaði Þar sem þessu væri nákvæmlega eins háttað. En hvar sem hægt er að gera aðstæðurnai jafnar fyrir alla þá sem keppa á þeim stað, Þá mætti í sjálfu sór vel hafa kappmót, þar sem menn reyndu sig v,ð það verk. Samanburður við þá sem keppa á öðrum stöðum Nieð öðrum aöstæðum verður auðvitað alt af hæpinn, ef ekki er fundinn sæmilegur mælir fyrir aðstæðurnar. Þó getur kappið haft sitt gildi fyrir þann hóp sem keppir á hverjum stað, því að hann I ekkir aðstæðurnar, sem hann haföi, og hver um sig í hópnum veit hvar hann stendur f samanburði við hina, sem hann reyndi sig við. *-*g það er þó stórum mun betra, en að hafa ekkert að mæla sig við. — Þá eru mörg störf þannig vaxin, að eg býst naumast við a8 nokkru sinni yrðu fjölmenn kappmót um þau, þótt fá mætti á e'num stað jafnar aðstæður fyrir alla keppendur. Svo er t. d. um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.