Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 48
206 Kapp og met. [Skirnir sjálfir, og glátt hefir hver maður iðkað, sem alinn er upp 1 sveit á ísiandi. Alveg eins mætti hafa kapprakstur, og það einmitt í sam- bandi við sláttumótin. Enda hafa ýmsir hreyft því við mig. En til þess þyrfti fyrst að rannsaka raksturinn á líkan hátt og gert hefir verið með siáttinn og finna fastar reglur fyrir því, hvernig gefa skyldi einkunnir fyrir hann o. s. frv. Þess konar kappmót, hvort sem þau eru höfð í sambandi við aðrar íþróttir eða ekki, eru nú ekki að eins til skemtunar og til að vinna sér frægð, heldur eru þau um leið hið bezta námsskeið í því sem kept er í. Þarna má sjá mestu afreksmennina reyna sig. Það er hrein og bein sýnikensla. En þegar tekin er jafnframt ná- kvæm skýrsla um öll atriði verksins, eins og gert hefir verið með sláttinn, og hún birt, svo að hver sem hefir skýrsluna í höndum getur sjálfur af henni sóð aðferðirnar og hvernig verkfæri hvers eins voru, þá getur orðið úr því eins konar þjóðskóli í þessu verki. Þar fær hver keppandi að leggja orð í belg, hver sem vill getur tekið aðferð hatts eftir skýrslunni, tamið sór hana og prófað. Eu auðvitað vekur dæmi þess sem sigurinn fókk mest til eftirbreytni. Tilgangur kappmótauna er eitimitt að fá beztu mennina fram a sjónarsviðið til að læra af þeim. Góð fyrirmynd er bezta útsæði sem til er, því að hún getur borið þúsundfaldan ávöxt. Enginn getur sagt um það fyrirfram, hve mörg þau verk kunna að verða með tímanum, er reynast hæf til kappmóta. Einu störfin sem enu hafa hlotið þann heiður hér á landi eru sláttur og vólritun. í öðrum löndum hafa kappplægingar tiðkast sumstaðar, og Ameríkumenn hafa lagt mikla stund á kapppróf í vólritun. En þau störf verða efiaust fieiri og fleiri sem eins verður farið með, jafnóðum og mönnum skilst betur en áður, að kappið og frægðar- löngunin eru einliverjar sterkustu hvatir heilbrigðrar sálar, jafn- skjótt og róttar aðstæður og tiiefni eru fengin. Að fá sig fulb reyndan er í raun og veru þroskans æðsta boðorð, því menn þrosk- ast ekki til fulls f neinu, nema því að eins að þeir reyni á sig af fremsta megni, en það kemur bezt með því að keppa við sór meiri menn. Sá sem hefir unnið met í einhverju, er um leið orðinn mælikvarði a aðra, er stunda hið sama, dæmi hans er sönnun þess hvað takast má, og verður um leið ögrun til annara að koma a eftir, vera ekki minni menn. íþróttamenn í hverju sem er, eru forustumenn á sviði hæfileikanna, þeir færa út kvíar mannlegrar getu, hver á sínu sviði. Og þar sem vinnan fær meginhluta æfi vorrar, þar sem atvinnuvegur hvers eins er lífsvegur hans, og alt aunað að eins skýli og skemtistaðir með fram þeim aðalvegi, þá er auðsætt hve mjög persónugildi og lífsgildi hvers manns ykist við það, ef vinnan yrði stöðug leit að fullkomnun, og frægðarljóminn fólli jafnt á afreksmanninn við moldarverkin eins og vísindamann- inn, er leiðlr mannkynið upp á nýjar sjónarhœðir. Guðm. Fiunbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.