Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 50
208 Ritfregnir. [Skirnir mun góðs og ills í verkum sínum og annarra. Þessar athugasemdir eiga ekki síður heima um fræðirit vor en fagrar mentir. Útgefendur Kvæða Jóns Thoroddsetis 1871 segjast í formálan- um hafa slept »fáeinum kvæðum«, sem þeim þótti »hvorki að efni nó frágangi taka þv/, að þau yrðu prentuð«. En annars virðist þar farið eftir venjunni að prenta sem f 1 e s t, en ekki það eitt, er gott var og boðlegt. Sætir furðu, að útgefetidur sleptu ekki fleira, úr því að þeir fóru að velja úr á annað borð.1) Þetta er því undarlegra, er jafnvíðlesinn maður í góðum bókmentum og Steingrímur Thorsteinsson var einn þeirra nefndarmanna, er Bók- mentafólagið fól að antiast útgáfuna. Það er erfitt að finna ástæðu til að prenta /ms kvæði, er þar var komið á prent handa alþjóð manna, nema ef það þykir nægja, að þau eru eftir Jón Thorodd- sen. Hvorki bókmentir vorar nó hið stórmerka söguskáld vort hefðu skaðast á, að stórum minna hefði verið gefið út en gert var. Svo mörg ljóð hans vantar andleg næringarefni og eru ekki heldur á neinn hátt það sælgæti andans, að aðrir hafi andlegar nautnir af en þeir, sem er næstum þvf sama, hvers þeir neyta. Og þau fræða oss ekki hóti meir um anda skáldstns og öldurót sálar hans en venjuleg embættisbróf hans. Rímarinn, en ekki skáldið og listamaðurinu Jón Thoroddsen, hefir gert yms kvæði, sem runnin eru undan penna hans, t. d. brúðkaupsljóð hans, erfiljóð og miklu fleira. Það er merkilegt, hvérsu slíkt tilþrifa - og listaskáld f lausu máli sem Jón Thoroddsen getur ort tilþrifalaus eftirmæli og hversdagsleg. Við ber það, að honum ferst ekki fimlegar nó smekkvíslegar en svo, að stöku erindi í þeim gætu verið oit af einhverjum poka- presti, jafusnjöllum söguhetju skáldsins, síra Sigvalda, í ijóðagerð. Að listinni til minnir t. d. þetta erindi á sýnishornið af kveðskap klerks f 11. kap. »Manns og konu«. »Horfin er ágæt höfðingskona úr hópi kvenna Vesturlands, Þorvaldar beðja Sigurðssonar, seggjum alkunna snildarmanns; ættar göfugrar ættarblóm eflaust var hún að hölda dóm«. Og fleira mætti tína til keimlíkt úr kvæðum þessa mikia merkis- 1) Jón Sigurðsson var ekki smáviðkvæmur fyrir hönd vinar síns og öruggs flokksbróður, Ilalldórs Friðrikssonar, er hann lét prenta ill' fyndin háðkvæði nafna sins um hann i útgáfu sjálfs Bókmentafélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.