Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 57
■Skírnir] Ritfregnir. 215 ttikiS meS af nýjungum, enda hefir höf. þessarar bókar haldiS sór viS þaS sem almennast hefir' fengiS helgi í slíkum kenslubókum. Mór virSist höf. hafi yfirleitt tekist vel aS ná því marki, er hann hefir sett sér: aS rita bók er væri hvorttveggja í senn, skólabók og alþýSubók. MeSferS efnisins er í bezta lagi, framsetn- ingin lóttstíg og ljós. Síra Magnús skrifar skemtilegt mál, hreint og alþýSlegt og þó persónulegt. En þaS sem gefur bókinni mest gildiS, er aS húu andar aS lesandanum hlýrri mannúS og spaklegri lífsskoSun góSs manns. G. F. F. Genzmer: Das eddische preislied, Halle 1919 (sérprent- ttn úr Beitr. zur Gesch. d. deutschen Spr. u. Llt. 44, bls. 146—168). EdduljóS eru miklu auSskildaii en skáldakvæSi; hættir skálda- kvæSanna (dróttkvætt, kviSuháttur, runhent) eru dýrari en Eddu- ljóSanna (fornyrSislag, málaháttur, ljóSaháttur), skáldakvæSin úa og grúa af kennningum, venjulegri orSaröS er kollvarpaS, en EdduljóS- m eru óbundnari í bragarháttum og eSlilegri aS orSaröS. Höf. rit- gerSar þessarar bendir fyrst á aSalmismuninn á þesaum skáldskapar- stefnum, ef svo mætti nefna, og rannsakar þvínæst ýtarlega nokkur skáldarkvæSi, einkum Hrafnsmál eSa HaraldskvæSl Þorbjarnar horn- klofa og sýnir fram á, aS kvæSi þetta beri aS ýmsu leyti einkenni EdduljóSa og só því tengiliSur milli EdduljóSa og skáldakvæSa. Hannsakar haun síSan orSfæri nokkurra annarra skáldakvæSa og skýrir því næst mismun EdduljóSa og skáldakvæSa: hetjukvæSin uieSal germ. þjóSa lýstu örlögum einstaklinga, ást og hatri, eu lofkvæSin lýstu hernaSaratburSum og þjóSamálum og var því hætt v*ð, aS kvæSi þeasi yrSu tilbreytingalítil. Kenningar og bragar- hættir réSu bót á þessu tilbreytingaleysi annars vegar (skáldakvæS- in), en goSafræSissagnir hins vegar (EdduljóS). Loks kom kristna trúin og róS niSurlögum þeirr* beggja. A. J. Davíð Stofánsson: Svartar fjaðrír. Rvík 1920. ÞaS verSur fokiS í flest skjól fyrir íslendingum, þegar þeir hsetta aS yrkja. Hór hefir aldrei orSiS hló á ljóSakliSnum, frá því fyrstu landnámsmenn stigu hór fótum á land og alt fram á siSustu stundir. ÞaS mun vera einsdæmi í sögu þjóSanna, aS skáld- skapur hafi orSiS aS þjóSlegum atvinnuvegi, en á söguöldum íslands v°ru drápur og flokkar ein hin helzta útflutningsvara hóSan Ur landi. Og ekki lögSu íslendingar árar í bát, þó aS hinn erlendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.