Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.08.1920, Blaðsíða 60
318 Ritfregnir, [Skírnir Hitt þarf væntanlega ekki að taka fram, að bókin ber þess •margvíslegar nienjar, að höfundurinn hefir ekki enn þá náð fullum þroska. Hann er svo hrifnæmur, að þegar hann yrkir undir brag- arháttum, sem önnur skáld hafa notað á undan honum, þá bera áhrifin frá þeim hann oft ofurliða, jafnvel þó að hann hafi valið sór annað yrkisefni en þeir. Kvæðið »Batseba« er ólýginn vottur um það. Það er ort undir sama bragarhætti og »Sakúntala« Drach- manns, er að vísu um alt atinað efni, en ilmurinn af kvæði Drach- manns hefir reynst höfundinum of áfengur. Kvæðið »Er árin fær- ast yfir« má alls ekki heita frumorkt. Það er afbragðsvel gerð stæl- ing á rússneskri þjóðvísu, sem Thor Lange hefir þýtt á dönsku. Eg hef aðeins ætlað mór að benda á höfuðeinkenni þessa unga skálds, og læt því það nægja, sem nú er sagt. Eg get ekki farið að telja upp þau kvæði hans, sem mór þykja bezt eða verst, til þess að gefa honum vitnisburði fyrir þau. Eg vil aðeins geta þess, að þegar eg lokaði bók hans eftir að hafa lesið hana í fyrsta skifti, vissi eg, að eg mundi eiga eftir að fletta oft blöðum í henni, enda hefir sú orðið raunin á. Og flestar vonir munu mór bregðast, ef Da- við Stefánsson á ekki enn þá margt ósagt og ósungið. Árni Pálsson. Tímarit Þjóðræbnisfélags íslands. I. ár. Winnipeg 1919. Tímarit þetta er gleðilegur vottur um myndarskap hins ný- stofnaða Þjóðræknisfólags. Því er auðsjáanlega ætlað að varpa ljósi >til tveggja hliða, annnars vegar taka til meðferðar líf og sögu og framtiðarmál íslendinga vestan hafs, og verður þvi ómissandi fyrir þá sem hór heima fylgja þeim efnum með áhuga, hins vegar er því ætlað að flytja fræðandi greinar um hag voru hór heima, en auk þess vera fyrir bókmentir og fræðslu alment. Ritið fer vel af stað, flytur bundið mál og óbundið eftir marga ritfærustu íslend- inga sem vestan hafs búa, svo sem Stephan G. Stephansson, síra Guttorm Guttormsson, Halldór Hermannsson, Þorstein Þ. Þor- steinsson, Jón Jónsson frá Sleðbrjót, J. Magnús Bjarnason, síra Rögnvald PéturBSon o. fl. o. fl. Ytri frágangur prýðilegur. Ritið fæst í Bókav. Arsæls Árnasonar og kostar 6 kr. G. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.