Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1920, Qupperneq 61

Skírnir - 01.08.1920, Qupperneq 61
»Siðgæðið og útsýnið inn á eilífðarlanöið«. Skírni hefur verið sendur Morgunn. Tímarit um andleg mál gefið út að tilhlutun S. R. F. í. I. ár. Ritstjóri: Einar H. Kvaran. Rvík. 1920. Er þetta allmyndarlegt rit, er geta þyrfti nánar um. Að þessu sinni verð eg þó að láta mór nægja að taka það eitt til athugunar, er að Skírni snýr. Ritstjórinn hefir á 126,—137. bls. Morguns skrifað grein, er wefnist: i!>Siðgæðið og útsýnið inn á eilífðarlandið o. fl. Nokkurar athugasemdir«. Er greinin um ritfregn, er eg skrifaði í 1. h. Skírnis Þ- á. um bók hans »Trú og Sannanir«. Mór er óljúft, að fara í Htdeilur út af ritfregnum, en þessi grein er þess eðlis, að eg tel rótt að láta henni ekki ómótmælt. Hr. Einar H. Kvaran telur mig hafa misskilið sumt í bók sinni — án þess hann geti sóð, að sór só um þann misskilning að ^enna. Misskilningurinn á að koma fram í þessum orðummínum: »Eins og mór finst það ósanngjarnt að heimta af mönnum, að þeir rannsaki það, sem þeir hafa engan áhuga á, eins finst mór það fjarri lagi að heimta af öllum, sem eru t. d. sannfærðir um annað h'fj að þeir gerist postular og gaugi í skrokk á hverjum Tómasi, er þeir ná til«. Hr. E. H. K. segist vera mór sammála um bæði þessi atriði. En þá er mór spurn: Hvers vegua gerir hann svo mikið veður af orðum Huxleys, eins og eg benti á, og hvers vegna vill hann, hvað sem tautar, gera ráð fyrir að þau sóu sprottin af »mótþróa«, ef Huxley og hans líkum á að vera það vítalaust að hafa sína skoð- Un á málinu og leiða rannsókn þess hjá sór? Um síðara atriðið benti eg á bls. 259 í »Trú og sannanir«. Þar segir: »Algengasta svarið hjá þeim, sem vilja koma sór undan 8piritismanum, án þess þó að sýna honum nokkurn fjandskap, er þetta: »Eg þarf ekki þessara rannsókna við. Eg trúi á guð og eS trúi á annað líf. Eg trúi því, að guð só almáttugur og algóð- nri og að hanu sjái mór borgið«. Eg geng að því vísu, að marg- lr þessara manna segi þetta öruggir og af eiulægri sannfæringu. hinu leytinu er mór ekki graunlaust um, að sumir þeirra sóu ekki jafn-stöðugir á svellinu og þeir þykjast vera, og að trú þeirra v*ri ekki vanþörf á nokkurri styrking. En hvað sem því líður, hefir mér a|t af fun(jist þeir miða þetta alt saman nokkuð mikið v‘ð ajalfa sig. Þeir geta ekki verið í ueinum vafa um það, að sumir a ð r i r eru veikir í þessum efnum. Mór finst áhugi þeirra manna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.